Volvo On the Road

nýir volvo bílar

Sænskir eðalvagnar

Skoðaðu vörulínuna okkar og uppgötvaðu hefð okkar fyrir stíl og öryggi sem er að finna í hverjum og einum Volvo-bíl.

V90 Cross Country

Svíþjóð er land þar sem hönnun er ætlað að hjálpa fólki – þar sem fólk kann að meta þegar hlutirnir eru gerðir vel. Það er land þar sem hönnun kann að meta einfaldleika, upprunaleika, efni, notagildi, jafnvægi og skýrleika. Sú arfleifð liggur að baki öllu sem við gerum.

V60 Cross Country

S60 Cross Country

V40 Cross Country