fyrirtækjalausnir volvo

sterkari ímynd, betri rekstur

Lækkaðu rekstrarkostnað bílaflotans með bílum frá Volvo og styrktu um leið ímynd fyrirtækisins.

Hverju ertu að leita eftir?

Við bjóðum úrval nýrra og notaðra Volvo bíla handa fyrirtækjum.

 Bílar hannaðir fyrir eril dagsins

Volvo fyrir öll fyrirtæki

Volvo bílar henta öllum fyrirtækjum sem vilja lækka rekstrarkostnaðinn, aðgreina sig frá samkeppninni og styrkja ímyndina. Volvo bílar eru vel búnir, fágaðir lúxusbílar og þekktir fyrir öryggi, hagkvæmni í rekstri og frábæra endursölu. Þeir sóma sér vel í bílaflota þíns fyrirtækis.

FYRIRTÆKJALAUSNIR VOLVO

Alþjóðleg nálgun. Staðbundin þekking.

Fyrirtækjasala Volvo er til staðar í yfir 100 löndum og við samtvinnum alþjóðlega reynslu okkar í flotastjórnum við staðbundna þekkingu umboðsmanna okkar á þörfum fyrirtækja í hverju landi. Við erum til staðar og veitum þér stuðning hverjar sem þarfir þínar eru.

hafðu samband

Einn tengiliður. Margir kostir

Við leggjum áherslu á einfaldar boðleiðir. Um leið og þú hefur samband þá tilnefnum við einn tengilið við þig, sérfræðing hjá Brimborg, sem tekur vel á móti þér og greinir þarfir þínar og þíns fyrirtækis. Saman finnum við lausnir með því að flétta saman vöru og þjónustu Volvo og Brimborgar auk þess að finna hagstæða fjármögnunarkosti.

Fáðu tilboð