fyrirtækjalausnir volvo

Allt á einum stað

.
Heildarlausn í bílamálum fyrirtækja er loforð fyrirtækjalausna Volvo og Brimborgar. Fyrirtækjasamningur veitir fyrirtækjum aðgang að miklu bílaúrvali og víðtækri bílaþjónustu með einum tengilið.

Heildarlausn í bílamálum

Með fyrirtækjalausnum Volvo og Brimborgar leysum við bílamál fyrirtækja á ódýran og einfaldan hátt. Einn tengiliður og allt á einum stað, hvort sem er bílar, bílaþjónusta eða fjármögnun.

hafðu samband

Einn tengiliður. Margir kostir

Við leggjum áherslu á einfaldar boðleiðir. Um leið og þú hefur samband þá tilnefnum við einn tengilið við þig, sérfræðing hjá Brimborg, sem tekur vel á móti þér og greinir þarfir þínar og þíns fyrirtækis. Saman finnum við lausnir með því að flétta saman vöru og þjónustu Volvo og Brimborgar auk þess að finna hagstæða fjármögnunarkosti.