fyrirtækjabílar frá volvo

betri fjármögnun

Með Volvo í bílaflotanum fæst betri fjármögnun. Áreiðanleiki og ending, öryggisbúnaður í fremstu röð, lágur rekstrarkostnaður og frábær endursala Volvo bíla gerir fjármögnun auðveldari og hagstæðari. 

fjármögnun fyrirtækjabíla

Val um fjármögnunarkosti

Með Volvo hafa fyrirtæki úr mörgum fjármögnunarkostum að velja hvort sem um er að ræða rekstrarleigu, flotaleigu, bílasamning, kaupleigu, fjármögnunarleigu eða bílalán. Sérfræðingar Brimborgar gera þér tilboð í fyrirtækjabíl og finna réttu fjármögnunarlausnina.

KYNNTU ÞÉR ALLAR GERÐIR VOLVO BÍLA

Volvo Selekt

Bílalausnir fyrir öll fyrirtæki

Volvo er með bílalausnir fyrir öll fyrirtæki – sparneytnir og hagkvæmir bílar búnir hágæða lúxusbúnaði, afkastamiklir hybrid-bílar og nýstárlegir lúxusbílar með innbyggðu wifi svo nokkrir kostir séu nefndir. Sparneytni og lítil koltvísýringslosun, þættir sem skipta fyrirtæki miklu máli í dag, er eitt aðalsmerki Volvo

SJÁ ALLAR TEGUNDIR

Sensus connect tæknin

Skrifstofa í bílnum, afþreying líka

Hin innbyggða Sensus Connect tækni inniheldur tengingar fyrir þráðlaust net, raddstýrt leiðsögukerfi, hágæða hljómflutningstæki og öpp til þæginda. Starfsmönnum líður vel og eru vel tengdir við skrifstofuna, hvar sem þeir eru staddir.

KYNNTU ÞÉR NÁNAR MÖGULEIKA SENSUS CONNECT

hafðu samband

Einn tengiliður. Margir kostir

Við leggjum áherslu á einfaldar boðleiðir. Um leið og þú hefur samband þá tilnefnum við einn tengilið við þig, sérfræðing hjá Brimborg, sem tekur vel á móti þér og greinir þarfir þínar og þíns fyrirtækis. Saman finnum við lausnir með því að flétta saman vöru og þjónustu Volvo og Brimborgar auk þess að finna hagstæða fjármögnunarkosti.

Fáðu tilboð