Fyrirtækjabílar frá volvo

meiri arðsemi, STERKARI ÍMYND

Fyrirtækjabílar frá Volvo auka starfsánægju, styrkja ímynd og lækka rekstrarkostnað bílaflotans sem leiðir til aukinnar arðsemi. Sænsk gæðahönnun þar sem sjálfbærni, áreiðanleiki og öryggi er í fyrirrúmi auk þess sem verð miðað við búnað og gæði er hagstætt, rekstrarkostnaður lágur og endursala frábær.


sænsk vélahönnun skarar framúr

Kraftur og sparneytni

Með Volvo Drive-E vélunum færum við þér sambærilegt afl og fæst úr sex eða átta strokka vél en með eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings á við 4 strokka vél.

HVAÐ GERIR VÉLARNAR OKKAR SVO GÓÐAR?

Sensus connect snjalltæknin

"Góðan daginn bíll"

Segðu bílnum að ná sambandi við skrifstofuna, fá leiðsögn á áfangastað eða spila fyrir þig tónlist. Og njóttu tónlistarinnar enn betur í hágæða hljómflutningstækjunum. Þú getur líka notfært þér innbyggt wifi til að tengjast, hvenær sem er og hvar sem er. Innifalið í Sensus Connect kerfi Volvo.

KYNNTU ÞÉR NÁNAR HVAÐ SENSUS CONNECT GETUR

ÖRYGGISKERFI Í FREMSTU RÖÐ

Öruggur á leiðarenda

IntelliSafe snjallöryggi Volvo er hannað til að tryggja öryggi og þægindi farþega og ökumanns við erfiðustu aðstæður. Þökk sé snjallöryggistækni okkar og öðrum öryggisbúnaði þá hefur okkur tekist að setja okkur þá framtíðarsýn að enginn slasist alvarlega eða láti lífið í nýjum Volvo bílum.
KYNNTU ÞÉR NÁNAR INTELLISAFE SNJALLÖRYGGI

Fyrirtækjabílar volvo

Hér finnur þú fyrirtækjabílinn

Úrval gæðabíla frá Volvo og einstök þjónusta fyrirtækjalausna hjá Volvo á Íslandi | Brimborg gerir þér auðvelt fyrir að raða saman réttu bílunum í bílaflota fyrirtækisins.

SKOÐAÐU NÁNAR ALLAR GERÐIR VOLVO

hafðu samband

Einn tengiliður. Margir kostir

Við leggjum áherslu á einfaldar boðleiðir. Um leið og þú hefur samband þá tilnefnum við einn tengilið við þig, sérfræðing hjá Brimborg, sem tekur vel á móti þér og greinir þarfir þínar og þíns fyrirtækis. Saman finnum við lausnir með því að flétta saman vöru og þjónustu Volvo og Brimborgar auk þess að finna hagstæða fjármögnunarkosti.

Fáðu tilboð