UPPLIFÐU NÝJA TÍMA Í SÆNSKRI HÖNNUN, NÝSKÖPUN OG LÚXUS

Nýr Volvo S90

Hannaður af ástríðu

Glæsilegur og öruggur Volvo S90. Sameinar með stórkostlegum hætti, náttúruleg efni og háþróaða tækni. Þetta er næsta kynslóð Volvo bíla.


T8 Tvinnvél

T8 tvinnvélin færir þér fullkomna frammistöðu án málamiðlanna. Hægt er að velja um þrjár stillingar sem eru hannaðar til að henta ólíkum aðstæðum. Hybrid mode gerir aksturinn mjúkan og skilvirkan. Með Pure mode stillingunni verður aksturinn nánast hljóðlaus með engri losun. Power mode nýtir bæði bensín og rafmagn sem skilar þér hámarks frammistöðu.