Volvo S60. Fyrir veginn. Fyrir jörðina.

Hannaður fyrir breytingar.
S60 Recharge

Recharge er ný lína tengiltvinnbíla. Hönnuð til að ferðast um heiminn með lítinn eða engan útblástur.

S60

Þegar hleðsla er ekki möguleiki, kynntu þér þá úrvalið af öðrum möguleikum. Veldu Mild Hybrid til þess að nýta þér lága eldsneytiseyðslu og þægilegan akstur.

Kynntu þér eiginleikana

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðlaður eða fáanlegar fyriar alla útlits- eða vélavalkosti.

Sjá nánari upplýsingar
Stjórnaðu veginun

Rigning, sólskin, slydda, snjór - farðu bara. Ökumannsaðstöð og fjórhjóladrif sameinast til að skapa magnaða akstursupplifun.

Keyrðu á þinn hátt

Comfort, Eco og Dynamic akstursstillingarnar aðlagast strax að akstrinum þínum. Veldu þá stillingu sem hentar þínum þörfum - eða sérsníddu þina eigin.

Þú stjórnar

Rafmótor og bensínvél vinna í sátt fyrir fullkominn tengiltvinnbíl, með minni útblástur, meira grip og meiri kraft fyrir þig.

Vertu einstakur

Farðu í gegnum fjöldann í einhverju sem fylgir honum ekki. Mótað form og sláandi hlutföll S60 eru áminning um að frumleiki á skilið athygli.

Bættu hvern einasta andardrátt

Við hugsum um umhverfið bæði úti og inni í bílnum. Háþróuð síutækni sem er hluti af fyrsta loftgæðakerfi í heiminum sem gerir loftið hreint sem þú andar að þér inni í bílnum.

Fullkominn tónn

Bowers & Wilkins hátalarar eru fullkomlega staðsettir og hljóðgæðin eru svo hrein og skýr eins og fremsti bekkur á sinfóníutóneikum - sama hvar þú situr.

Farðu af stað

Blindpunktsviðvörun (BLIS ™) með aksturstýringu getur auðveldað spennu í mikilli umferð með viðvörunum og virkum stuðningi sem og leiðbeint þér og ástvinum þínum á réttan kjöl.

Hjálparhönd

Akstursaðstoð með beygjuaðlögun aðlagar aksturshraðann sjálfkrafa til að auka þægindi og nákvæmni í nánast hvaða umferð sem er.

Skoðaðu nánar

Skoðaðu S60 að innan og utan með gagnvirkri 360 ° sýn.

Horfðu út úr bílstjórasætinu í nýja Volvo S60
TapToExplore
360view Backto360view
m224360RDesignexterior725GLOBAL

Veldu þitt útlit fyrir S60 Recharge

Recharge er ný lína tengiltvinnbíla.

Veldu stílinn þinn fyrir S60

Þegar hleðsla er ekki möguleiki, kynntu þér þá úrvalið af öðrum möguleikum.

S60 Momentum

Sönn þægindi

Volvo S60 R-Design

Öflug hönnun

S60 Inscription

Fágaður glæsileiki

Taktu næsta skref

Bókaðu reynsluakstur

Upplifðu hann fyrir alvöru.

Frekari upplýsingar um aðstoð

Handbækur, stuðningsgreinar og "hvernig á að gera" myndbönd.