S60 on the road

Þegar akstur skiptir máli

Frábærir aksturseiginleikar, náttúrulegar aksturshreyfingar og einstök þægindi Volvo – allt þetta í glæsilegum búningi.

DRIFKRAFTUR

Kraftmikil upplifun í akstri

Volvo S60 er búinn háþróaðri fjöðrun, næmum stýrisbúnaði og gírskiptirofum í stýri fyrir skjótari og nákvæmari gírskiptingu.

Með Four-C undirvagninn getur þú valið á milli þriggja aðgreindra akstursstillinga með því að ýta á hnapp fyrir mismunandi stemningu, akstursstíl og undirlag.

Kynntu þér útfærslur Volvo S60

ÖRYGGI Í BORGINNI

Bremsa. Stöðva. Öryggi tryggt.

Ein af nýjungum okkar gerir bílinn þinn kláran í óvæntar aðstæður, t.d. ef bíllinn fyrir framan þig stöðvar skyndilega eða hjólreiðarmaður skýst fram fyrir þig. Búnaðurinn undirbýr bremsurnar til að stytta viðbragðstíma þeirra eða hemlar sjálfkrafa ef slys vofir yfir. Öryggi bílsins nær til allra í kringum þig.
City safety

hafðu samband

Líst þér vel á þennan?

Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð eða svör við spurningum sem leita á þig. Ef þú vilt setja bíl upp í þá er gagnlegt að senda okkur bílnúmer væntanlegs uppítökubíls. Við tökum allar gerðir bíla upp í. Mismuninn getur þú greitt eða við útvegum hagstæða fjármögnun. Skráðu þig líka á póstlista og fáðu fréttirnar fyrst/ur.

Fáðu tilboð

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.