BÍLLINN ÞINN. HANNAÐUR AF ÞÉR

Aukabúnaður fyrir S60

Kynntu þér aukabúnað sem bæta útlit og kraftmikið yfirbragð S60.

ÚTLITSPAKKI AÐ UTAN

Aukinn kraftur

Bættu kraftmikið og sportlegt útlit S60-bílsins með útlitspakka að utan. Innifalið eru hliðarhlífar að framan og aftan, listar fyrir hliðarslár, ljósdreifari að aftan og innfellt tvöfalt púströr. Ljósdreifir að aftan er með svartri áferð. Fullkomnaðu útlitið með 20 tommu felgum sem eru sérhannaðar með þennan útbúnað í huga.

Settu saman þinn eigin S60

LÍFSSTÍLSVÖRUR

Naimakka útivistararmband

Ný nálgun á endingargóð og fjölhæf fallhlífararmbönd frá Naimakka. Þræðir með miklu endurskini eru ofnir í armbandið og auka sýnileika þinn að næturlagi, silfursmella bætir síðan við fágun Volvo Cars.

LÍFSSTÍLSVÖRUR

SKAPAÐU ÞITT EIGIÐ ÚTLIT

Kynntu þér S60

Útbúðu þinn Volvo eins og þér hentar til að skapa eina rétta bílinn fyrir þig.

Settu saman þinn S60

Fáðu að vita meira um aukabúnað frá Volvo Cars