Aukahlutir fyrir S60

Uppgötvaðu aukahluti sem auka þægindi og kraftmikla nærveru hjá þínum S60.

YTRA ÚTLIT

Aukinn kraftur

Gerðu hann enn öflugri og sportlegri emð ytri stílbúnaði. Hann inniheldur vindskeið að framan og aftan, vindhlíf á síls og tvöföldum samþættum útblástursrörum. Tvíþættingin að aftan er svört. Toppaðu svo útlitið með 20 tommu dekkjum, sérstaklega hönnuð til að bæta í útlitspakkann.

Útfærðu þinn S60

HANNAÐUR FYRIR ÞIG

Aukahlutapakkar fyrir Volvo S60

Innri verndarpakkinn

Haltu innra rými í S60 óspilltu með sterkum, samlitum gólfmottum í farþegarými sem og farangursrými og praktískri stuðarahlíf.

Ytri hleðslupakki

Auktu fjölhæfni S60 með þverboga á toppnum sem eru sérhannaðir þannig að loftflæðið verði sem best , One-Key læsingu og 350 lítra Volvo Design þakboxi.

GERÐU HANN AÐ ÞÍNUM

Kynntu þér S60

Settu saman nýja Volvo bílinn þinn svo hann verði fullkominn fyrir þig

Settu saman þinn S60

Kynntu þér betur aukahlutina frá Volvo Cars