FINNDU ÞINN S60

Volvo S60 úrvalið

Útfærslur fást í miklu úrvali og þér mun reynast auðvelt að velja þá sem hentar þér og lífsstíl þínum.

S60. Sérhannaður fyrir þig

Einn framúrskarandi fólksbíll, fjórar einkennandi útfærslur – veldu þá sem hentar þér. Momentum sameinar hágæðaútlit við snjalltækni og Inscription leggur áherslu á nútímalegan sænskan lúxus. R-Design er kröftug útfærsla sem fagnar ánægju akstursins. Polestar Engineered inniheldur tengiltvinnrás og uppfærslur á undirvagni og útliti, og leggur áherslu á einstaka frammistöðu.

S60-ÚRVALIÐ

Kynntu þér S60-úrvalið

Uppgötvaðu hvaða útfærslur S60 henta þér.

S60 Momentum

Framsækið útlit, þróuð tækni.

S60 Inscription

Nútímalegur lúxus, hannaður í Svíþjóð.

S60 R-Design

Hannað fyrir frammistöðu.