NÝ GERÐ FÁGUNAR

Volvo S60 Inscription

Upplifðu einstaka, sænska fágun.

Nútímaleg fágun frá Svíþjóð

Upplifðu nútímalega, sænska fágum í S60 Inscription. Að utan eru hönnunaratriði eins og viðbættar króminnfellingar, sérstakar álfelgur og innfellt pústkerfi sem sýna einstakt og fágað skandinavískt yfirbragð. Að innan eru leðurinnfellingar og fallega hönnuð atriði sem leika við skilningarvitin, ásamt snjalltækni sem auðveldar lífið.

Settu saman þinn S60 Inscription

Inscription-útfærslan í smáatriðum

Punkturinn yfir i-ið

Val er um 18 eða 19 tommu, demantsskornar álfelgur sem styrkja fágað og kraftmikið yfirbragð S60.

Fegurðin felst í smáatriðunum

Inscription-útfærslan býður upp á sérstakar krómskreytingar á framgrilli, grillum á stuðara og hliðargluggum.

Efnisleg gæði

Gæðaefni leika við skilningarvitin í S60 Inscription, hvort sem þú velur Driftwood-innréttinguna sem fylgir sem staðalbúnaður, eða kýst frekar Metal Mesh Aluminium.

Vandað leður

Leðurútfærslan býður upp á úrval lita á sæti, hurðaklæðningu, armpúða í miðju og fjarstýringu bílsins.

Skapaðu þitt eigið útlit

Hannaðu fullkominn Volvo S60. Veldu úr miklu úrvali lita, tækni- og aukabúnaðar sem hannaður er til að hæfa þínum þörfum og stíl fullkomlega.

Skoða aðrar S60 útfærslur

S60 Inscription

Nútímalegur lúxus, hannaður í Svíþjóð.

S60 R-Design

Hannað fyrir frammistöðu.