FÁGUÐ NÝSKÖPUN

Volvo S60 Momentum

Framsækið útlit, þróuð tækni

Einstakt úrval

Volvo S60 Momentum er hannaður til að veita innblástur og ánægju með framsækinni hönnun og auðskilinni tækni. Innifalið í búnaði að utan eru LED-aðalljós með einkennandi T-útliti Volvo Cars. Að innan er nútímalegt skandinavískt handverk ásamt snertiskjá fyrir miðju sem er glæsilegur og auðveldur í notkun.

Settu saman þinn eigin S60 Momentum

Momentum-útfærslan í smáatriðum

Demantsskornar felgur

Áberandi álfelgur bæta stílhreina, skandinavíska hönnun bílsins.

Framsækin hönnun

LED-aðalljós með einkennandi T-útliti, sérstæða álfelguhönnun og grill með svörtu merki setur Momentum í sérflokk.

Kraftur snertingarinnar

Snertiskjárinn í miðju er mjög viðbragðsskjótur, auðveldur aflestrar og er með skammsnið sem gerir skjánum kleift að birta fleiri upplýsingar.

Falleg smíði

Innra rými S60 Momentum er ítarlega hannað og notar hágæða efni eins og Iron Ore-skrauthlífar.

Skapaðu þitt eigið útlit

Hannaðu fullkominn Volvo S60. Veldu úr miklu úrvali lita, tækni- og aukabúnaðar sem hannaður er til að hæfa þínum þörfum og stíl fullkomlega.

Settu saman þinn eigin bíl

Skoða aðrar S60 útfærslur

S60 Inscription

Nútímalegur lúxus, hannaður í Svíþjóð.

S60 R-Design

Hannað fyrir frammistöðu.