Fyrsta flokks sænsk hönnun
Í glæsilegustu fólksbílana okkar veljum við meðvitað fegurðina fram yfir íburðinn.

Sígildi þægindi
Hvert smáatriði endurspeglar ástríðu okkar fyrir fágun – sænsk naumhyggja sem eykur akstursupplifun þína.
hafðu samband
Líst þér vel á þennan?
Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð eða svör við spurningum sem leita á þig. Ef þú vilt setja bíl upp í þá er gagnlegt að senda okkur bílnúmer væntanlegs uppítökubíls. Við tökum allar gerðir bíla upp í. Mismuninn getur þú greitt eða við útvegum hagstæða fjármögnun. Skráðu þig líka á póstlista og fáðu fréttirnar fyrst/ur.
nýsköpun okkar
Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.