NÝ SKILGREINING Á MUNAÐI

Volvo S90

Fáguð hönnun, áreynslulaus frammistaða, sænskur munaður

MEISTARASMÍÐ

Ný tegund munaðar

S90 er lúxusbíll sem á sér engan sinn líka, fágaður og glæsilegur og settur saman úr fallegum náttúrulegum efnum. Innréttingin hefur yfir sér rólyndislegan blæ, sem ásamt nýstárlegri tækni og gnægð náttúrulegrar birtu gerir S90 að sannkölluðum griðastað. Næsta kynslóð forstjórabíla.

Allt það helsta um Volvo S90

Aerial shot of the Volvo S90 driving over a bridge
Kraftur og stjórn

Ítarlegri dísil- og bensínvélar og T8 Twin Engine tengibúnaðurinn gefur S90 móttækilegan kraft.

Fimm fyrsta flokks sæti

Rúmar fimm í munaði. Sætin okkar eru víðfræg fyrir þægindi – til að mynda eru jafnt fram- sem aftursæti búin sætishiturum.

Munaður sem virkar

Sparlega er farið með orku og koltvíoxíðslosun og eldsneytisnotkun er haldið niðri. T8 Twin Engine tengiltvinnvélin býður upp á að útblástur sé enginn.

Fegurð og notagildi

Aftari sætisbökin í S90 skiptast hagkvæmlega í 60/40. Farangursrýmið er 500 lítra og fer upp í XXX* lítra þegar sætisbökin eru felld niður.

Gerðu hann að þínum

Hannaðu þinn fullkomna Volvo S90. Veldu úr miklu úrvali lita, tækni- og aukabúnaðar sem hannaður er til að hæfa þínum þörfum og stíl fullkomlega.

Settu saman þinn eigin bíl

S90 úrvalið

Veldu þína útfærslu af S90

S90 Inscription

Fágaðu, sænskur lúxus.

S90 R-Design

Einstök akstursánægja.

S90 Excellence

Fyrsta flokks þægindi og lúxus.

KYNNTU ÞÉR S90

Stígðu næsta skref