SÆNSKUR MUNAÐUR

Volvo S90 Inscription

Vönduð smíð og glæsileg hönnun. Svona er skandinavísk fágun.

Glæsileiki

S90 Inscription endurspeglar nálgun Volvo Cars á munað. Að utan sést þetta á krómskreytingum, sérstökum álfelgum og innfelldu pústkerfi með samlitu stuðarainnskoti. Nappa-leðuráklæði og vandað handbragð stuðla að því að skapa afslappað andrúmsloft fyrir þig og farþegana.

Inscription-útfærslan í smáatriðum

Krómlistar

S90 er auðþekkjanlegur á krómskreytingum á framgrilli, stuðaragrillum og hliðargluggum.

Samhverf valhnota

Volco Cars sérvelur bestu fáanlegu valhnotu frá Norður-Ameríku til að búa til innanrými sem leikur við skynfærin.

Leðuráklæði

Þú finnur gæðin í Nappa-leðuráklæðinu á sætunum, hurðarflekum og armhvílum.

A háþróaður ljúka

Stórt álfelgur með sérstökum demantur-skera lýkur eru óaðskiljanlegur í einkaviðtali áletruninni.

Gerðu hann að þínum

Hannaðu þinn fullkomna Volvo S90. Veldu úr miklu úrvali lita, tækni- og aukabúnaðar sem hannaður er til að hæfa þínum þörfum og stíl fullkomlega.

Settu saman þinn eigin bíl

Skoða aðrar S90 útfærslur

S90 Inscription

Fágaður sænskur lúxus.

S90 Momentum

Skandinavískur glæsileiki, hágæðatækni.

S90 R-Design

Einstök akstursánægja.

S90 Excellence

Fyrsta flokks þægindi og lúxus.