KRÖFTUGUR ÞOKKI

Volvo S90 R-Design

Sportlegur andi og nútímalegur lúxus.

Sportlegur í anda

S90 R-Design er hannaður fyrir fólk sem nýtur þess að keyra og gerir þér kleift að nýta uppáhaldsvegina þína til fulls. Bíllinn er tilkomumikill á vegi með svartglansandi framgrill, skrautlista á hliðargluggum og speglahlífum með silkiáferð og tveimur innfelldum útblástursrörum. Glæsilegar álfelgur gefa S90 enn djarfara yfirbragð, og hægt er að fá þær í 21 tommu útgáfu. Innanrýmið fær tæknilegt en um leið íburðarmikið yfirbragð með götuðu Nappa-leðri/Nubuck-textílefni og Metal Mesh-állistum. 

Settu saman þinn eigin S90 R-Design

R-Design útfærslan í smáatriðum

Áberandi sportlegur

Á meðal einkenna R-Design eru svartar glansinnfellingar í grillinu, gluggalistar úr málmi og tvöföld, innfelld útblástursrör.

Elskaðu aksturinn

S90 er með sport-undirvagn sem lækkar aksturshæðina um 20 mm og býður upp á stífari fjöðrun og er því byggður fyrir skarpari akstursupplifun.

Contour-sæti

Contour-sæti með götuðu Nappa-leðuráklæði veita einstakan stuðning í akstri.

Exclusive hjól

Djörf álfelgur í mismunandi stærðum eykur markvissan útlit S90 R-Design.

Gerðu hann að þínum

Hannaðu þinn fullkomna Volvo S90. Veldu úr miklu úrvali lita, tækni- og aukabúnaðar sem hannaður er til að hæfa þínum þörfum og stíl fullkomlega.

Settu saman þinn eigin bíl

Skoða aðrar S90 útfærslur

S90 R-Design

Einstök akstursánægja.

S90 Momentum

Skandinavískur glæsileiki, hágæðatækni.

S90 Inscription

Fágaður, sænskur lúxus.

S90 Excellence

Fyrsta flokks þægindi og lúxus.