V60. Ævintýri Fyrir alla

Hannaður fyrir alla
V60 Recharge

Recharge er nýja vörulínan hjá Volvo sem samanstendur af bílum sem eru hreinir rafmagnsbílar og tengiltvinn. V60 Recharge fer nú um heiminn með meiri kraft og minni umhverfisáhrif.

V60

Við höfum einnig V60 mild hybrid valkosti með bensíni eða dísel, til að fara í þægilega ferð með minni eldsneytisnotkun og útblæstri en með meiri krafti.

Kynntu þér eiginleikana

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðlaður eða fáanlegar fyriar alla útlits- eða vélavalkosti.

Sjá nánari upplýsingar
Þú stjórnar

Rafmótor og bensínvél vinna í sátt fyrir fullkominn tengiltvinnbíl, með minni útblástur, meira grip og meiri kraft fyrir þig.

Farðu af stað

Blindpunktsviðvörun (BLIS ™) með aksturstýringu getur gert akstur í mikilli umferð afslappaðri með viðvörunum og virkum stuðningi sem og leiðbeinir þér og ástvinum þínum á réttan kjöl.

Hjálparhönd

Akstursaðstoð með beygjuaðlögun aðlagar aksturshraðann sjálfkrafa til að auka þægindi og nákvæmni í nánast hvaða umferð sem er.

Njóttu ferðarinnar

Þú þarft ekki að yfirgefa V60 til að slaka á og teygja úr þér. Með stoðsætum og rúmgóðum bíl er nægilegt pláss fyrir þig.

Opnaðu

Þegar þú ert með fullt fangið opnast handfrjálsa skottið og lokast sjálfkrafa, einfaldlega með því að færa fótinn undir afturstuðarann.

Náðu jafnvægi

Hvort sem er í rigningu, slyddu eða snjó, þá nær fjórhjóladrifið jafnvægi á næstum hvaða vegi sem er með því að senda kraft þar sem þess er mest þörf.

Keyrðu á þinn hátt

Comfort, Eco og Dynamic akstursstillingarnar aðlagast strax að akstrinum þínum. Veldu þá stillingu sem hentar þínum þörfum - eða sérsníddu þina eigin.

Tryggðu þér þitt stæði

Fjórar háskerpu myndavélar veita þér 360° sýn eins og fuglinn fljúgandi, svo hægt er að fara inn og út úr þröngu plássi full sjálfstrausts.

Skoðaðu nánar

Skoðaðu V60 að innan og utan með gagnvirkri 360 ° sýn.

360° sýn innan í Volvo V60
TapToExplore
360view Backto360view
360-exteriorV60PDP

Veldu þitt útlit fyrir V60 Recharge

Recharge er nýja vörulínan hjá Volvo sem samanstendur af bílum sem eru hreinir rafmagnsbílar og tengiltvinn.

V60 Recharge Tengiltvinn Inscription

Fágaður glæsileiki

Veldu stílinn þinn fyrir V60

Mild hybrid valkostir með minni eldsneytisnotkun og útblæstri en með meira afli.

V60 Momentum

Sönn þægindi

Taktu næsta skref

Bókaðu reynsluakstur

Upplifðu hann fyrir alvöru.

Frekari upplýsingar um aðstoð

Handbækur, stuðningsgreinar og "hvernig á að gera" myndbönd.