Bil arsins 2019

Verndaðu það sem þér er mikilvægt

NÝR Volvo V60

Sama hvernig fjölskyldan þín er þá vitum við að þú hafa alla örugga. Þess vegna er nýi Volvo V60 hannaður til að vernda það sem þér er mikilvægt. V60 er fjölskyldubíll fyrir nýja kynslóð.

Ríkulega búinn frá grunni

Allt frá grunni er staðalbúnaður V60 sérstaklega vel búinn. Sérstaklega þegar það kemur að ökumannsaðstoð og öryggi.

Volvo V60 T8 tvinn vél

Plug-In Hybrid

Nýi Volvo V60 T8 tvinn er fjölskyldubíllinn fyrir nýja kynslóð. Þú ert með nægt rafmagn fyrir daglegu verkefnin og þegar þú þarft að komast lengra þá tekur bensínið við.
Væntanlegur sumarið 2019.

Hápunktar Volvo V60

Í hnotskurn

Meiri akstur, minni mengun

T8 Tvinn vélin Plug-In Hybrid kemur þér milli staða næstum fyrirhafnarlaust ýmist á rafmagni án nokkurs útlásturs eða einstakri eldsneytisnýtni.

Fimm sæta

Fimm sæta þýðir þægindi fyrir alla. Aftursætin hafa þægilegan 60/40 halla. Mögulegt er að fá aukalega rafmagnsstýringu á baki.

Pláss fyrir allt

V60 er með eitt stærsta farangursrýmið í þessum markaðshluta en hann rúmar 529 lítra upp að topp sætisbaka.

Aflið sem þú þarft

Háþróuðu diesel og bensín vélarnar okkar sem og T8 Tvinn vélin Plug-In Hybrid sjá um aflið fyrir tafarlaus viðbrögð

Nýi V60 í 360°

Sjáðu hann nánar

Skoðaðu V60 nánar að utan með 360° sýn

Volvo V60 inside view 360
TapToExplore
360view Backto360view

VOLVO V60 ÚRVALIÐ

Skoðaðu V60 úrvalið

Volvo V60 kemur í nokkrum útfærslum. Hver þeirra hentar þér?

V60 Momentum

Einstakt útlit og hátæknilegur

V60 Inscription

Einstaklega fallegur sænksur lúxus

V60 R-Design

Sportlegt útlit og kraftmikill akstur

V60 Cross Country

Ævintýralegt líf

Finndu næstu söluaðila Volvo hjá þér.