V60 on the road

Farðu lengri leiðina heim

Fyrir fólk sem þarf fjölhæfni skutbíls, en vill ítarlegri aksturseiginleika sportsbíls.

DRIFKRAFTUR

Framkvæmir samkvæmt skipun

V60 snýst um sanna akstursánægju, hraða og afköst en á sama tíma minni eldsneytisnotkun.

Fjögurra strokka vélin býr yfir krafti sem jafnast á við sex eða átta strokka vél. Og gírstöng við stýrið gerir gírskiptinguna skjótari og nákvæmari.

Volvo V60 er nábróðir Volvo S60. Það eina sem skilur þá að er að Volvo V60 er skutbíll.

V60 parked in front of the city

hafðu samband

Líst þér vel á þennan?

Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð eða svör við spurningum sem leita á þig. Ef þú vilt setja bíl upp í þá er gagnlegt að senda okkur bílnúmer væntanlegs uppítökubíls. Við tökum allar gerðir bíla upp í. Mismuninn getur þú greitt eða við útvegum hagstæða fjármögnun. Skráðu þig líka á póstlista og fáðu fréttirnar fyrst/ur.

Fáðu tilboð

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.