Allir vegir eru heimavöllur

Volvo V60 Cross Country er með aksturshæfileika fyrir alla vegi.


Momentum eða Inscription útfærsla

Sterkbyggður og fágaður

Í boði eru tvær útfærslur; Momentum og Inscription

Momentum búnaður:

Borgaröryggi, (City Safety), ABS hemlakerfi, sex loftpúðar með loftpúðatjöldum í hliðargluggum, tölvustýrð loftkæling með hitastýringu (ECC) og AQS lofthreinsikerfi, spólvörn með stöðugleikastýringu (DSTC), vélarhitari (ekki með tímaliða), Bluetooth GSM símkerfi, krómlistar kringum glugga, SIPS hliðarárekstrarvörn, WHIPS bakhnykksvörn á framsætum, þjófavarnarkerfi með hreyfiskynjara, glasahaldari í armpúða afturí, LED dagljós í framstuðara, ljós í hliðarspeglum, heimreiðarljós, nálgunarljós, LED ljós í innréttingu, hraðastillir, aksturstölva, TPMS loftþrýstiskynjari í hjólbörðum, 5” skjár í mælaborði með aðgerðarstýringum, Volvo "High Performance" hljómtæki (4x40w og 8 hátalarar), USB tengi fyrir iPod og MP3 spilara, fjarstýring fyrir hljómtæki í stýri, upphitanleg framsæti, áláferð á miðjustokk, leðurstýri og -gírstöng, upphitanlegir, rafdrifnir og raf-fellanlegir útispeglar með ljósi, regnskynjari á framrúðu, armhvíla afturí með glasahöldurum, krómaður púststútur (tveir á D4), krómlistar í framstuðurum, upplýstur gírstangarhnúður með sjálfskiptingu, 18” álfelgur og Cross Country dekk 235/50, gúmmímottur, langbogar og viðgerðarsett með loftdælu í stað varadekks.

Inscription búnaður umfram Momentum:

Leðurinnrétting, rafdrifið ökumannssæti með minni, TFT digital skjár í mælaborði og armpúði milli aftursæta með glasahöldurum

hafðu samband

Líst þér vel á þennan?

Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð eða svör við spurningum sem leita á þig. Ef þú vilt setja bíl upp í þá er gagnlegt að senda okkur bílnúmer væntanlegs uppítökubíls. Við tökum allar gerðir bíla upp í. Mismuninn getur þú greitt eða við útvegum hagstæða fjármögnun. Skráðu þig líka á póstlista og fáðu fréttirnar fyrst/ur.

Fáðu tilboð

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.