ÆVINTÝRALEGUR Kraftur

Volvo V60 Cross Country

Kynntu þér lúxus fjölskyldubíl sem fer með þér í ævintýri.

V60 Cross Country

Tilbúinn í hvað sem er

V60 Cross Country er bíll sem hjálpar þér að upplifa meira, með öryggi.  Hærri sætisstaða og betri yfirsýn, fjórhjóladrifinn og sterkur undirvagn hjálpa þér að leita uppi ævintýrin.  Einstök hönnun smáatriða gefur til kynna sterka hæfileika, á meðan innra rými er blandað fjölhæfni og hátækni með glæsilegri hönnun.  Þetta er bíll fyrir þá sem þrá að fara lengra, í hverri einustu ferð.

Nýi V433 í 360°

Sjáðu hann betur

Skoðaðu innra rými V433 í smáatriðum með gagnvirkri 360° sýn.

Volvo V60 inside view 360
TapToExplore
360view Backto360view

Cross Country á smáatriðum

Stjórnandi akstur

Fjórhjóladrfinn akstur setur þig við stjórnvölinn í öllum veðrum á öllum vegum sem gefur þér extra öryggistilfinningu í til dæmis hálku.

Farðu djarflega

V60 Cross Country tjáir ævintýratilfinningu í gegnum djarfa hönnun með því að undirstrika einstakt framgrill og klæðningu aftan á stuðara.

Stundaðu ástríðu þína

Gerðu meira af því sem þú elskar, með hærri sætisstöðu og betri yfirsýn og sterkbyggðum undirvagni sem hjálpar þér að fara lengra með öryggi.

Taktu stjórn

Brekkuaðstoð gerir akstur niður brekkur eins auðveldan og öruggan og hægt er með sjálfvirkum bremsum til að halda stöðugleika.

Gerðu hann að þínum

Settu saman þinn fullkomna Volvo V60.  Veldu milli fjölda lita, tegunda og aukahluta sem hannað er til að samsvara þínu lífi og karakter.

Skoðaðu þína V60 útgáfu

V60 Cross Country

Ævintýralegt líf

V60 Inscription

Einstaklega fallegur sænksur lúxus

V60 Momentum

Einstakt útlit og hátæknilegur

V60 R-Design

Sportlegt útlit og kraftmikill akstur