Kraftmikil nærvera

Volvo V60 R-Design

Einstaklega kraftmikið útlit, innblásið af akstursánægju.

V60 R-DESIGN

Hannaður til að keyra

V60 R-DESIGN er sportlegur fjölskyldubíll með mikið skap. Einstök ytri hönnun sýnir sportlegan karakter, á meðan Contour sæti og hvert R-Design smáatriði í innra rými gera umhverfið sérstaklega skemmtilegt að keyra í. Stífari, lægri fjöðrun gefur nákvæma tilfinningu, sem hjálpar þér að njóta hvers einasta andartaks á veginum.

R-Design í smáatriðum

Kröftug hönnun

Einstök efni eins og glansandi svartar línur hafa öflug áhrif. Þær birtast að framan, undir og utan á grillinu, hliðargluggum og hliðarspeglum.

Elskaðu að keyra

Stífari, lægri fjöðrun gefur nákvæma tilfinningu, sem hjálpar þér að njóta hvers einasta andartaks á veginum. Þetta er bíll fyrir þá sem elska að keyra.

Í aksturssætinu

Svört klæðning, álskreyting and leðurklædd Contour sæti til að gefa stjórnrýmistilfinningu.

Öflug yfirlýsing

Sérhönnuð 18" R-Design álfelgur tákna karft og virkni. Stærri R-Design álfelgur eru möguleg.

Gerðu hann að þínum

Settu saman þinn fullkomna Volvo V60.  Veldu út frá miklu úrvali lita, gerða og aukahluta sem hannaðir eru til að passa þínu lífi og karakter fullkomnlega.

Skoðaðu þína V60 útgáfu

V60 R-Design

Sportlegt útlit og kraftmikill akstur

V60 Inscription

Einstaklega fallegur sænksur lúxus

V60 Momentum

Einstakt útlit og hátæknilegur

V60 Cross Country

Ævintýralegt líf