FYRSTA FLOKKS ÚTLIT

Volvo V60 Momentum

Hátækni, fyrsta flokks hönnun og hágæða búnaður. Þetta er kjarninn í nútíma Volvo.

Snjallt val

Sérstök hönnun og hátækni eru einkenni Volvo V60 Momentum. LED-framljós í fullri stærð og samþættir þakbogar. Snjöll tækni og nákvæm athygli á smáatriðum skapa vellíðan inni í bílnum.

Settu saman þinn V60 Momentum

Momentum útfærsla í smáatriðum

Afgerandi hönnun

T-laga LED framljós, val um áberandi álfelgur, þakboga í svörtum viðarkolalit undirstrika V60 útlitið.

Snjöll tækni

9 tommu miðskjárinn lifnar við fyrir þig. Móttækilegur og þægilegur í notkun, það sýnir kortin þannig að þau séu auðveldari að lesa.

Sönn þægindi

Þægindasæti veita óvenjulega mikinn stuðning, hversu löng sem ferðin er, á meðan Contour-sætin (valfrjáls) taka aðlögun og stuðning upp að nýjum hæðum.

Einstök hjól

Veldu 17-, 18- eða 19 tommu álfelgur með ábeandi, tæknilegu útliti sem eykur sportlegan karakter V60.

Sjá alla eigineikana

GERÐU HANN AÐ ÞÍNUM

Búðu til þinn fullkomna Volvo V60. Veldu úr úrvali lita, einkenna og fylgihluta.

Settu saman þinn eigin

Kynntu þér V60 útfærslurnar

Bera saman útfærslur
Inscription

LUXURY

R-Design

SPORT

Cross Country

ADVENTURE