V70 Picnic scene

Hagnýt fegurð

Fágun, þægindi og óviðjafnanlegur sveigjanleiki – hann hentar fullkomlega fyrir virkan lífsstíl þinn.

LÚXUS AÐBÚNAÐUR

Sígild, sænsk hönnun

Staðalbúnaður bílsins felst meðal annars í sérstaklega þægilegum framsætum og fellanlegum aftursætum með tveggja þrepa barnaöryggisstólum sem eru til taks þegar þörf krefur en úr augsýn á öðrum stundum. 

Auk þess má finna ánægjulegan aukabúnað á borð við upphitaða framrúðu og upphitað stýri sem mun reynast þér vel í köldu veðri.

Volvo V70 Car

HÁÞRÓAÐUR ÖRYGGISBÚNAÐUR

Bremsa. Stöðva. Öryggi tryggt.

Ein af nýjungum okkar gerir bílinn þinn kláran í óvæntar aðstæður, t.d. ef bíllinn fyrir framan þig stöðvar skyndilega eða hjólreiðarmaður skýst fram fyrir þig. Búnaðurinn undirbýr bremsurnar til að stytta viðbragðstíma þeirra eða hemlar sjálfkrafa ef slys vofir yfir. Öryggi bílsins nær til allra í kringum þig. 

hafðu samband

Líst þér vel á þennan?

Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð eða svör við spurningum sem leita á þig. Ef þú vilt setja bíl upp í þá er gagnlegt að senda okkur bílnúmer væntanlegs uppítökubíls. Við tökum allar gerðir bíla upp í. Mismuninn getur þú greitt eða við útvegum hagstæða fjármögnun. Skráðu þig líka á póstlista og fáðu fréttirnar fyrst/ur.

Fáðu tilboð

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.