Settu saman Volvo sem þig langar í

Aukabúnaður fyrir V90

Aukabúnaður hannaður af Volvo Cars eykur enn á fegurð, fágun og fjölhæfni V90.

BÚNAÐUR FYRIR YTRA BYRÐI

Enn glæsilegri

Notaðu útlitspakkana til að hanna V90 eftir eigin smekk og draga enn betur fram fágaðar útlínur bílsins. Útlitspökkunum fylgir samlit vindskeið að framan, listar fyrir hliðarslár með innfellingum og tvöfalt innfellt pústkerfi með dreifara að aftan. Hægt er að breyta útlitspakkanum eftir eigin höfði með krómuðum, svartglansandi eða samlitum innfellingum ásamt því að hafa dreifarann áfram í svörtum lit.

Settu saman þinn eigin V90

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN

Skoða allan aukabúnað

Kynntu þér úrval aukabúnaðar frá Volvo Cars til að geta skapað þér þann V90 sem hentar þínu lífi.

Fáðu að vita meira um aukabúnað frá Volvo Cars

Settu saman þinn eigin V90