Útbúðu þinn Volvo eftir þínu höfði

Aukabúnaður fyrir XC40

Kynntu þér aukabúnað sem bæta útlit, þægindi og fjölbreytni Volvo bílsins þíns.

Búnaður fyrir ytra útlit

Aukin áhrif

Leggðu áherslu á harðgert borgarútlit XC40 með búnaði okkar fyrir ytra útlit. Hlífðarplötur að aftan og framan gera meira úr sterkbyggðu borgarjeppaútlitinu og hurðalistar skerpa á útlitinu fyrir ofan sílsana. Allir partarnir eru gerðir úr burstuðu stáli sem gefa flott og nútímalegt útlit. Fullkomnaðu útlitið með 21 tommu felgum sem eru sérhannaðar með þennan útbúnað í huga.

SKAPAÐU ÞITT EIGIÐ ÚTLIT

Kynntu þér XC40

Útbúðu þinn Volvo eins og þér hentar til að skapa eina rétta bílinn fyrir þig.

Fáðu að vita meira um aukabúnað frá Volvo Cars

Settu saman þinn XC40