XC60 ER SNARPUR

SEEK FEELING

Auglýsingaherferðin „Seek Feeling“ snýst um hreyfingu, kraft og innsæi – þar er hinni eðlislægu og tilfinningalegu reynslu af Volvo XC60 gefið líf.

Sensus

Með einum hnappi færðu aðgang að afþreyingu, leiðsögukerfi eða símkerfi. Sensus tengir þig við bílinn þinn og heiminn í kringum þig. Framúrskarandi lausnir okkar eru hannaðar til að veita þér upplýsingar, afþreyingu og stuðning, einmitt þegar þörf er á.

READ MORE

Drive-E

Léttar, kraftmikilar og frumlegar Drive-E aflrásirnar koma til skila hraðari gírskiptingum og minni losun koltvísýrings. Drive-E vélin er lítil en kraftmikil. Svo kraftmikil að við höldum að hún muni breyta því hvernig fólk hugsar um vélar og binda enda á áratuga gamlar hugmyndir um að fleiri strokkar þýði meiri kraftur.

Intellisafe

Hönnuð til að bjóða upp á hámarks viðbragðsflýti á hvaða vegi sem er og í hvaða veðri sem er. Intellisafe innlimar ýmsa nýstárlega tækni til að verja þig og þá sem í kringum þig eru.