GLÆSILEGA NÚTÍMALEGUR

Volvo XC60 Momentum

Framsækin skandinavísk hönnun og fáguð tækni skapa gæðafólksbíl sem er engu líkur.

Volvo XC60 Momentum

Nýr kraftur

XC60 Momentum er vasklegi sænski sportjeppinn sem hefur allt til að bera.

Fáguð hönnun ytra útlits á borð við 18 tommu álfelgur, LED-framljós og tvöfalt pústkerfi með krómslífum. Í farþegarýminu fer nýstárleg tækni í hönd með listilega smíðuðum smáatriðum og gæðaefnum og skapa í sameiningu einstaklega nútímalegt yfirbragð og stuðla að vellíðan.

Settu saman þinn eigin XC60 Momentum

Momentum útfærslan í smáatriðum

Afgerandi yfirbragð

LED-framljós hjálpa þér að sjá og sjást. Einkennandi T-laga ljósin okkar skapa afgerandi yfirbragð að degi sem nóttu.

Smáatriði skipta máli

Falleg smáatriði gera greinarmuninn þegar kemur að XC60 Momentum og má þar nefna glansandi svarta innfellingu í framgrilli, þakboga með silkiáferð og sérstakar 18 tommu álfelgur.

Skandinavískur stíll

Stílhreint og glæsilegt innanrými XC60 Momentum er búið sérvöldum efnum og sýnir nútímalega skandinavíska hönnun upp á sitt besta.

Mannleg nálgun

Nútímaleg tækni hefur mannlega nálgun í XC60, til að mynda með viðbragðssnöggum snertiskjánum fyrir miðju.

Skapaðu þinn eigin stíl

Hannaðu þinn fullkomna Volvo XC60. Veldu úr miklu úrvali lita, tækni- og aukabúnaðar sem hannaður er til að hæfa þínum þörfum og stíl fullkomlega.

Settu saman þinn eigin bíl

Skoða aðrar XC60 útfærslur

XC60 Momentum

Fyrsta flokks búnaður og útlit.

XC60 Inscription

Framsækinn nýtískulegur munaður frá Svíþjóð.

XC60 R-Design

Sportlegur í útliti, innblásinn af akstursánægju.