NÚTÍMALEGUR LÚXUS

Volvo XC60 Inscription

Sérstök hönnun og efni, skandinavískur stíll.

Upplifðu nútíma lúxus

XC60 Inscription er nútímalegur sænskur lúxus. Helstu atriði ytri hönnunarinnar eru chrome línur, matt silfrað grill að framan, sérstakar álfelgur, samþætt útblástursrör og samlitir afturstuðarar. Mjúkt leður áklæði og vandað handverk skapa afskekkta og rólegheitar tilfinningu innan í bílnum.

Settu saman þinn XC60 Inscription

Inscription útfærslur í hnotskurn

Króm aðgreining

XC60 Inscription er aðgreindur með króm útfærslu á fremri grillstöngum, neðri ytri ristum og hliðargluggum. Inscription merki er á aftari hurðum.

Lúxus tilfinning

Driftwood déco - einstök viðarmeðferð undir áhrifum frá sænskri arfleifð okkar - og sérsniðið mælaborð auka lúxus tilfinninguna í XC60 Inscription.

Leðuráklæði

Íburðarmikið leðuráklæði nær yfir sæti, hurðarplötur og sætisarm. Sami litur á leðri er einnig notaður á fjarstýringu bílsins.

Demantsskornar álfelgur

Veldu 19 eða 20 tomu álfelgur með djarfri hönnun og demantsskurðsáferð sem eflir karakter XC60.

Sjá alla eiginleikana

Gerðu hann að þínum

Settu saman þinn fullkomna Volvo XC60 Veldu úr úrvali lita, einkenna og fylgihluta.

Settu saman þinn eigin

Kynntu þér útfærslur XC60

Bera saman útfærslur
Momentum

PREMIUM

R-Design

SPORT

Inscription

LUXURY