Veldu þitt ævintýri

Sérlega hæfur lúxusskutbíll fyrir þá sem vilja upplifa fágun í sínum ævintýrum.

SÆNSK HÖNNUN

Leiktu við skynfæri þín

Í XC70 ertu umkringd/ur úthugsuðum smáatriðum – til dæmis stórum notendavænum framsætum, auknu fótarými og upphituðu stýri.


Kynntu þér útfærslur Volvo XC70

Volvo XC70

BREKKUBremsa

Fyrir metnaðarfulla bílstjórann

XC70 snýst um stjórnun. Er torfær brekka framundan? Ýttu á hnapp og ferðin niður brekkuna verður þægileg.


Að auki er bíllinn búinn drifi á öllum hjólum og stöðuleikabúnaði sem kemur í veg fyrir að bíllinn rási til hliðanna, renni til í hálku eða velti. Vegna þess að torfæruakstur ætti alltaf að vera valkostur bílstjórans.

Framleiddur í Svíþjóð

Volvo XC70 var hannaður til að skara fram úr með sinni fagurlegu naumhyggjuhönnun og framúrskarandi virkni.

INSPIRED BY SWEDEN

VETRARSAGA

Allir Volvo bílar eru byggðir til að þola erfið vetrarskilyrði eins og finnast á norðlægum slóðum þar sem náttúran er jafn ófyrirsjáanleg og hún er falleg.

hafðu samband

Líst þér vel á þennan?

Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð eða svör við spurningum sem leita á þig. Ef þú vilt setja bíl upp í þá er gagnlegt að senda okkur bílnúmer væntanlegs uppítökubíls. Við tökum allar gerðir bíla upp í. Mismuninn getur þú greitt eða við útvegum hagstæða fjármögnun. Skráðu þig líka á póstlista og fáðu fréttirnar fyrst/ur.

Fáðu tilboð

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.