Hannaðu þinn fullkomna jeppa

Aukabúnaður fyrir XC90

Kynntu þér aukabúnað sem bæði gefur bílnum fágaðra útlit og eykur fjölhæfni hans.

BÚNAÐUR FYRIR YTRA BYRÐI

Fágaður styrkur

Nýttu þér útlitspakkana okkar til að gefa XC90-bílnum einstakt útlit og auka enn á voldugt jeppaútlitið. Hægt er að velja pakka með samlitum aukahlutum eða í möttum svörtum lit. Öllum pökkum fylgja hlífðarplötur, skrautlistar að framan og dyrakarmar, auk þess sem hægt er að velja ólíkar gerðir af upplýstum fótpöllum eða sílsahlífum fyrir hliðarnar. Hverjum pakka fylgja ráðlagðar álfelgur í stíl við ytra byrði bílsins.

Settu saman þinn eiginn XC90

LÍFSSTÍLSPAKKI

Kristaltært

Heil lína af glæsilegum sænskum kristal sem sameinar fullkomlega mikið notagildi og fágaða nákvæmni sem er eitt aðaleinkenni nútímalegrar skandinavískar hönnunar. Hver kristalsvara var hönnuð af Volvo Cars og Orrefors í sameiningu.

Skoða lífsstílspakkann

FREKARI UPPLÝSINGAR

Skoða allan aukabúnað

Kynntu þér úrval aukabúnaðar frá Volvo Cars til að geta skapað þér þann XC90 sem hentar þínu lífi.

Fáðu að vita meira um aukabúnað frá Volvo Cars

Settu saman þinn eiginn XC90