Aukahlutir fyrir XC90

Uppgötvaðu aukahluti sem efla fágun og fjölhæfni ökutækisins.

Glæsileg fjölhæfni

Gerðu XC90 enn fjölhæfari með að efla harðgerða en glæsilega karakterinn. Traust stigbretti úr áli og ryðfríu stáli auðvelda ekki aðeins að komast inn og út úr bílnum. Þeir auðvelda þér einnig við að hlaða búnaðinn þinn á þakið. Og þegar þú nálgast Volvo jeppann þinn bætir samþætta LED-lýsingin við fágað hátækni-útlit.

Útfærðu þinn XC90

HANNAÐUR FYRIR ÞIG

Fylgihlutapakkar fyrir Volvo XC90

Aukahlutapakkar sem hjálpa þér að ná meira út úr þínum Volvo.

Innri verndarpakkinn

Haltu innan rými í XC90 óspilltu með sterkum, samlitum gólfmottum í farþegarými sem og farangursrými og stuðarahlíf úr ryðfríu stáli.

Innri hleðslupakki

Uppfærðu hleðslurýmið þitt með byrðaröryggisneti, hlífðar stálgrind og stílhreinni hlífðarmottu niður fyrir stuðara að aftan.

Ytri hleðslupakki

Auktu fjölhæfni XC90 með þverboga á toppnum sem eru sérhannaðir þannig að loftflæðið verði sem best , One-Key læsingu og 350 lítra Volvo Design þakboxi.

Í SMÁATRIÐUM

Kynntu þér alla aukahlutina

Sjáðu úrval fylgihluta Volvo Cars til að búa til XC90 sem hentar þér.

Kynntu þér alla aukahlutina

Settu saman þinn XC90