Skapaðu þínum bíl sérstöðu

Hafðu bílinn eins og þú vilt

Í boði er gott úrval aukabúnaðar fyrir Volvo XC90. Skoðaðu vinsæla kosti hér á síðunni eða opnaðu hlekkinn hér fyrir neðan og sjáðu yfirlit yfir aukabúnað í boði.

Ytri útlitshönnun

Með tvö úrvals útlitshönnunarsett og mikið úrval af aukahlutum þar sem þú getur sett þitt eigið handbragð á splunkunýja XC90.

Tækni og hljóð

Betrumbættu stjórnbúnað ökumannsins og úrvals hljóðupplifun í nýja XC90 með aukahlutum fyrir sérstakar þarfir þínar.

Pakkað og hlaðið

Þessir snjöllu aukahlutir eru bæði hagnýtir og glæsilegir og þeir tryggja að þú fáir sem mest út úr nýja XC90 bílnum þínum.

Öryggi

Ekkert er mikilvægara en öryggið fyrir þig og farþega þína. Og eins og þú getur vænst af okkur eru barnastólarnir okkar með þeim öruggustu sem þú finnur.

hafðu samband

Líst þér vel á þennan?

Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð eða svör við spurningum sem leita á þig. Ef þú vilt setja bíl upp í þá er gagnlegt að senda okkur bílnúmer væntanlegs uppítökubíls. Við tökum allar gerðir bíla upp í. Mismuninn getur þú greitt eða við útvegum hagstæða fjármögnun. Skráðu þig líka á póstlista og fáðu fréttirnar fyrst/ur.

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.