EX30 Core, Single Motor Extended Range, Rafmagnsbíll
Búið til: 28.11.2025
Stillingin þín
Eiginleikar
FRAMMISTAÐA
Afturhjóladrif (RWD)
Brekkuaðstoð
Brekkuaðstoð
Shift-by-wire eins hraða gírskipting
Hleðsla
11 kW innbyggður hleðslubúnaður (OBC)
Plug & Charge
Snúra fyrir hleðslustöð, 5 m (22 kW)
Innanrými
Gallaefnisinnrétting
Geymsluhólf að framan
Glasahaldarar og geymsla
Gólfmottur úr textílefni í innanrými
Laus geymslukassi aftur í
Lýsing í innra rými
Símageymsla aftur í
Skreyting við loftop, blá
Stór hurðarhólf
Loftslag
Eins svæðis loftslagskerfi
Rakaskynjari
Varmadæla
Pakkað og hlaðið
Aflúttak, farmrými
Breytilegt gólf
Farangurshólf að framan
LED-ljós, farangursrými
Stuðningur við ökumann
12,3 tommu miðlægur skjár
Advanced sensing tækni
Aftanákeyrsluviðvörun
Akreinavari
Akstur með einu fótstigi
Árekstrarvari og mildun
Bílastæðaaðstoð, að framan og aftan
Blindpunktsviðvörun (BLIS)
Fjarstillanlegur hraðastillir
Hemlun eftir högg
Hemlunarvörn gegn árekstri við aðvífandi umferð
Hraðatakmarkari
Intelligent Speed Assist (ISA)
LED-aðalljós
Myndavélabúnaður til að leggja bílnum (að aftanverðu)
Regnskynjari
Sjálfvirk hemlun við gatnamót
Snyrtispeglar
Stýringarvari vegna gangandi vegfarenda og reiðhjólafólks
Umferðarskynjari (Cross Traffic Alert)
Umferðarskynjari (Cross Traffic Alert) að aftan með sjálfvirkri hemlun
Umferðarteppuaðstoð
Upplýsingar um umferðarmerki
Útafakstursvörn (Run-off road mitigation)
Veglínuskynjari
Viðvörun vegna hurðaropnunar
Vörn gegn akstri yfir á rangan vegarhelming
Þægilegur undirvagn
Ökumannsvöktunarkerfi
Sæti
Farþegasæti sem hægt er að stilla handvirkt
Fastur mjóhryggjarstuðningur
Fimm sæti
Handstillt ökumannssæti
Tækni og hljóð
5G færni
DAB+ (Digital Audio Broadcasting)
Fjaraðgerðir Volvo Cars appsins
Google Services
Hágæðahljóðkerfi
Uppfærsla yfir netið (OTA)
USB-C tengi að framan
Þráðlaust Apple CarPlay og Android Auto
Ytra byrði
18" álfelgur 5-Spoke Silver/Glossy Black
Gljásvartar speglahlífar
LED-aðalljós með sjálfvirkum háljósum
LED-afturljós
Sumarhjólbarðar
Þakvindskeið, samlit
Þokuljós, að aftan
Öryggi og vernd
Bráðabirgðaneyðarviðgerðarbúnaður
Handknúin barnalæsing
Hliðarárekstrarvörn
Hugbúnaður fyrir áfengislás
ISOFIX-barnastólsfesting
Loftpúðatgardína
Loftpúði ökumanns
NFC-snjallkortalykill
Rofi loftpúða farþega
Samlæsing, tvöföld
Skyndihjálparsett
Stafrænn lykill
Tvíþrepa loftpúðar, farþegi
Viðvörunarþríhyrningur
Vörn gegn bakhnykksmeiðslum
Þjófavörn
Tæknilýsing
Mál bílsins
Sæti og farangursrými
Aflrás
Undirvagn og þyngd
Umhverfisáhrif
Skilmálar
SkilmálarOfangreind verð miðast við afhendingu og skráningu árið 2024. Nýtt kerfi fyrir styrki fyrir nýja 100% rafmagnsbíla hefur tekið við frá 1. janúar 2024. Rafmagnsbílar njóta nú ívilnunar í formi styrks frá Orkusjóði. Styrkurinn er föst upphæð per bíl og nemur 900.000 kr. fyrir nýja rafmagns fólksbíla að verðmæti upp að 10.000.000 kr. Takmarkaður fjöldi styrkja er í boði á árinu 2024 þar sem heildarfjárheimild stjórnvalda í verkefnið er takmörkuð.