Fyrir allt sem þú ert. Snjall. Fjölhæfur. Ferskari en nokkru sinni fyrr. Fyrir allar hugsanlegar útgáfur af þér.
Hrein hybrid upplifun. Hannaður fyrir borgarumhverfið og það sem liggur handan við það og framleiddur með lágmarksumhverfisáhrif í huga.
Drægni á rafmagni
KRAFTUR
Losun með útblæstri
2.1
l/100kmEldsneytisnotkun
Mjúk ræsing og þróttmikil hröðun gera hverja einustu ökuferð í XC40 Recharge tengiltvinn rafbílnum einstaka.
Veldu Pure rafaksturstillingu til að losna við útblásturinn, Hybrid stilllingu til að hámarka sparneytni og þægindi og Power stillingu til að auka afköstin.
Tölur um orkunotkun byggjast á WLTP-gögnum sem fengust við sérstakar prófunaraðstæður fyrir XC40 Recharge T5-tengiltvinn rafbíl með aldrifi. Raundrægi, -koltvísýringslosun og -eldsneytisnotkun við raunverulegar aðstæður fara eftir aksturslagi og öðrum ytri þáttum. Skoðaðu ítarlega Specifications til að kynna þér aðrar aflrásir í boði.
Kynntu þér fyrsta crossover rafbílinn okkar, með leðurfríu innanrými og innbyggðri Google þjónustu.
Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða í boði með öllum útfærslu- eða aflrásavalkostum.