XC40 Recharge

XC40 Recharge

Endurbætt hönnunaratriði

Endurbætt hönnun ytra byrðis á Volvo XC40 Recharge tengiltvinn rafbílnum.

Tölur um orkunotkun byggjast á WLTP-gögnum sem fengust við sérstakar prófunaraðstæður fyrir XC40 Recharge T5-tengiltvinn rafbíl með aldrifi. Raundrægi, -koltvísýringslosun og -eldsneytisnotkun við raunverulegar aðstæður fara eftir aksturslagi og öðrum ytri þáttum. Skoðaðu ítarlega Specifications til að kynna þér aðrar aflrásir í boði.

Finndu innri samhljóm. Nútímaleg hönnun og sjálfbærari efni setja sterkan svip á XC40 Recharge tengiltvinn rafbílinn.

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða í boði með öllum útfærslu- eða aflrásavalkostum.