Upplýsingatilkynning
Ábyrgðaraðili
Volvo Car Corporation, sænskur lögaðili með skráningarnúmer fyrirtækis 556074-3089 og heimilisfang að 405 31, Göteborg, Sweden, vísað í hér eftir sem „VCC“, „við“, „okkur“ og „okkar“ mun sem ábyrgðaraðili vinna úr persónuupplýsingum eins og lýst er hér að neðan..
Markmiðið og lagagrundvöllur fyrir úrvinnslunni
Við vinnum úr persónuupplýsingum sem þú veitir okkar í sambandi við beiðni hins skráða (nafn, heimilisfang, símanúmer, tölvupóstfang, o.s.frv.). Markmiðið með úrvinnslu okkar er að stjórna beiðni hins skráða. Við munum einnig vinna úr persónuupplýsingum sem þú sendir okkur til þróunar og í tölfræðilegum tilgangi í sambandi við stjórnunarkerfi okkar fyrir hinn skráða.
Uppljóstrun og viðtakendur persónuupplýsinga þinna
Persónuupplýsingar þínar verða alltaf birtar og unnar af hlutdeildarfélögum okkar og samstarfsaðilum samkvæmt markmiðunum hér að ofan. Í tengslum við hlutdeildarfélög okkar og samstarfsaðila sem staðsettir eru fyrir utan Evrópska efnahagssvæðið (EES), munum við flytja persónuupplýsingar þínar á grundvelli staðlaðra samningsskilmála samþykkta af Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.
Varðveislutími
Við munum vinna úr persónuupplýsingum þínum í tengslum við persónuupplýsingar þess skráða í tólf (12) mánuði frá þeim degi sem beiðni þín var móttekin.
Þinn réttur og tengiliðaupplýsingar VCC
Fyrir frekari upplýsingar um rétt þinn í sambandi úrvinnslu okkar á persónuupplýsingum þínum og tengiliðaupplýsingar fyrir frekari upplýsingar og kvartanir sem og tengiliðaupplýsingar Gagnaverndunarfulltrúa okkar, skal heimsækja https://support.volvocars.com/privacy.