Tengiltvinn vél
XC40 T5 tengiltvinnbíll er sá nýjasti í rafmagnsvæðingu Volvo. Öflug og skilvirk akstursupplifun þar sem þú kemst um á rafmagninu einu í venjulegri daglegri notkun en hefur síðan bensínið til að komast í lengri ferðir án þess að þurfa að hlaða. Saman ná bensín vélin og rafmagnið hvorki meira né minna en 262 hestöflum sem gerir þennan glæsilega bíl einstaklega skemmtilegan í akstri.