XC40 Tilboð

Volvo XC40 R-Design AWD D4 190hö dísil, sjálfskiptur:

Aukabúnaður umfram ríkulegan staðalbúnað í tilboðsbíl er: Málmlitur (ljós grár) 
First Edition pakki sem innifelur eftirfarandi búnað: Leiðsögukerfi með Íslandskorti, Harman Kardon hljómkerfi, Nálægðarskynjarar að framan, Bakkmyndavél, Rafdrifið ökumannssæti með minni, Rafdrifið, farþegasæti, Handvirk framlenging framsæta, Þráðlaus, hleðslustöð  fyrir snjallsíma, Rafdrifin aðfelling hliðarspegla og varadekk á stálfelgu.