Volvo-handbækur í snjalltækið þitt

Halaðu niður appinu til að fá notendahandbækur og myndbönd beint í snjallsímann þinn eða spjaldtölvuna.

Volvo handbókar-appið

Þar finnur þú allt um Volvo-bílinn þinn á einfaldan og auðskiljanlegan hátt, meðal annars:

-        Greinar og upplýsingar

-        Kennslumyndbönd

-        Leitarorð og flokkaleit

Fyrir tilteknar tegundir af Volvo frá árinu 2014 og 2015.