Sensus connect

Uppgötvaðu öpp og eiginleika sem gera aksturinn að bestu ökuferð lífs þíns.

Sensus connect tenging

Þitt líf. Þinn Volvo. Vertu tengdur.

Með innbyggðu USB-tengi og viðbótartengi, ásamt þráðlausri Bluetooth-tengingu og breiðbandstækni, ert þú sítengdur, heima og að heiman.

Þinn heiti reitur

Með valfrjálsu Volvo On Call þjónustunni getur þú búið til heitan reit (wifi) í bílnum og tengt snjallsíma, fartölvu eða spjaldtölvu við Netið.

Snjallsíma tenging

Áttu ekki kost á Volvo On Call þjónustu? Notaðu þá snjallsímann þinn (um Bluetooth eða WiFi) til að kveikja á samskiptavirkni Sensus Connect.

HÁÞRÓUÐ HLJÓMTÆKNI

Úrvals hljómburður fyrir lögin þín

Hljómtækjasérfræðingar okkar hafa, í samvinnu við Harman Kardon, hannað einhver bestu hljómflutningstæki sem framleidd hafa verið í bíla. Hljómurinn er tær og þéttur, þökk sé Dirac Live® tækninni. Eftirlætistónlistin þín á skilið úrvals hljómburð. 

SENSUS-STJÓRNTÆKI

Snjöll stjórntæki auðvelda aksturinn

Ánægjulegri akstur með notendavænum og hugvitsamlega staðsetttum stjórntækjum sem tryggja glæsilegt útlit og virkni eins og hún gerist best.

Fáanlegt í nýja Volvo

Sensus Connect er fáanlegt í öllum nýjum Volvo bílum sem valfrjáls eða staðlaður búnaður.

Astoð

Vantar þig aðstoð við að nota aðgerðir eða tengja tækið þitt við Sensus Connect? Farðu á Sensus Connect-hluta stuðningssíðu Volvo og finndu alla þá hjálp sem þú þarft.

Stuðningur Volvo Cars

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.