1983 - 1993

240

Fyrir árgerðina 1983 var gerð breyting á merkinu að aftan fyrir allar 240-tegundirnar. Eftir breytinguna á 240-línunni stóð ekki lengur 242, 244 eða 245 aftan á bílunum. Þar stóð aðeins 240 – þetta var hluti af nýrri auðkenningu. En í raun var það þannig að flestir héldu áfram að vísa til bílana sinna sem 244 eða 245.

Þessi breyting leiddi ekki til neinna stórra breytinga á bílunum.

Fyrir frekari upplýsingar, sjá viðeigandi tegundir: 242, 244 eða 245.