1997 - 1998

S90

Volvo S90 Sedan var fyrst settur á markað með 1997 árgerðinni sem endurnýjun á Volvo 960 Sedan.

Samanburður á tegundunum tveim sýnir aðeins mjög lítinn mun. Nýir litir að utan og að innan voru meðal nýrra séreinkenna. Þetta var meira spurning um að hafa þessar tegundir í samræmi við nýju tegundanafnaáætlunina sem fyrst var kynnt árið 1995 með Volvo S40 og V40.

Árið 1998 var framleiðslu hætt á Volvo S90.

Tæknilegar upplýsingar

Tegund: S90
Framleiddur: 1997-1998
Magn: 26.269
Yfirbygging: Fjögurra dyra fólksbíll
Vél: Sex strokka línuvél með DOHC-einingu, 2.473 eða 2.922 rúmsentimetrar
Gírkassi: Fimm gíra beinskipting eða fjögurra gíra sjálfskipting.
Hemlar: Vökvaknúnar diskabremsur á öllum hjólum
Stærðir: Heildarlengd 487 cm, hjólhaf 277 cm