1995-2004

V40

Volvo V40 er nákvæmlega eins uppbyggður og S40 en hann hefur (í hefðbundnum Volvo-stíl) verið þróaður í lítinn skutbíl sem býður upp á sömu þægindi, öryggi og aksturseiginleika og S40, en að viðbættum sveigjanleika sem fylgir yfirbyggingu skutbíls.

Eins og S40 er V40 fáanlegur í mörgum mismunandi útgáfum, lagaður að þörfum hvers og eins sem nýtur þeirra einkenna Volvo sem er að finna í smábíl.

Tæknilegar upplýsingar

Tegund: V40

Framleiddur: 1995-2004

Magn: 423.491
Yfirbygging: Fimm dyra skutbíll
Vél: Fjögurra strokka línuvél með DOHC, 1.587 rúmsentimetrar og 1.948 rúmsentimetrar og fjögurra strokka línuvél með OHC 1.870 rúmsentimetrar, dísiltúrbínuvél.
Gírkassi: Fimm gíra beinskipting, fjögurra eða fimm gíra sjálfskipting.
Hemlar: Vökvaknúnar diskabremsur á öllum hjólum
Stærðir: Hjólhaf: 256 cm