Fjárfestatengsl

Samskipti við fjárfesta

Við hjá Volvo Cars skuldbindum okkar til að upplýsa hagaðila okkar um fjármálin, starfsemina og framfarir fyrirtækisins.

Volvo 2013 Annual Report

Ársskýrslur

Volvo Cars sendir frá sér fjárhagslega afkomu til hagsmunaaðila sinna með skýrslu á hálfsárs fresti. Hægt er að hala niður nýjustu skýrslunum ásamt fyrri gögnum.


ÁRSSKÝRSLUR

Fréttatilkynningar

Nýjustu fréttatilkynningar eru fáanlegar í fréttastofunni.

FRÉTTASTOFA VOLVO CARS

Samskiptaupplýsingar

Tengiliður: Nils Mösko, aðstoðarforstjóri, yfirmaður fjárfestatengsla
Deild: Fjármáladeild 50400
Fyrirtæki: Volvo Car Group
Póstnúmer: SE-405 31 - Gautaborg
Sími: +46-31-592255
Netfang: nils.mosko@volvocars.com