Concept Coupe

öryggið uppmálað

Thomas Ingenlath, senior vice president design

„Laus við yfirborðskenndan æsing“

Nýr Volvo Concept Coupe sýnir hvernig við getum mótað bílana okkar í framtíðinni.

FÁGUN smáatriða

Falleg naumhyggja

Djörf hlutföll, frábær verkkunnátta og frumleg tækni sem byggir á mannlegri akstursupplifun.

Hugmyndabílar Volvo

Concept Coupe er sá fyrsti af þremur hugmyndabílum sem standa allir á sinn hátt fyrir næstu kynslóð af Volvo bílum, sá fyrsti í röð nýjunga er hinn splunkunýi Volvo XC90.

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.