Concept Coupe

öryggið uppmálað

Thomas Ingenlath, senior vice president design

„Laus við yfirborðskenndan æsing“

Nýr Volvo Concept Coupe sýnir hvernig við getum mótað bílana okkar í framtíðinni.

FÁGUN smáatriða

Falleg naumhyggja

Djörf hlutföll, frábær verkkunnátta og frumleg tækni sem byggir á mannlegri akstursupplifun.

Hugmyndabílar Volvo

Concept Coupe er sá fyrsti af þremur hugmyndabílum sem standa allir á sinn hátt fyrir næstu kynslóð af Volvo bílum, sá fyrsti í röð nýjunga er hinn splunkunýi Volvo XC90.

Concept Estate
Concept Estate

Sænsk sköpun í sinni tærustu mynd

SKOÐAÐU FRAMTÍÐINA NÚNA

Concept XC Coupe
Concept XC Coupe

Innblásinn af hátæki íþróttatækjum

SKOÐAÐU FRAMTÍÐINA NÚNA

Volvo On Call

Volvo On Call

Lærðu á appið okkar til að fá sem mest út úr reynslu þinni af Volvo.

iOS, ANDROID AND WINDOWS SÍMAR

Smíðaðu þinn eigin bíl

Sérsníða bíl fyrir mig

Byggðu þinn eigin bíl þannig að hann henti þínum þörfum og lífsstíl.

BYGGJA BÍL

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.