Concept XC Coupe

Fágaður könnuður

Tilfinningarík hönnun

Svipmikill stíll og ríkuleg virkni

XC tegundirnar okkar eru hin fullkomna endurspeglun á sænskri ástríðu fyrir útivist.

Hugmyndabílar Volvo

Concept XC Coupe er annar af þremur hugmyndabílum sem standa allir á sinn hátt fyrir næstu kynslóð af Volvo bílum en fyrsta afurðin kom fram árið 2014 með hinum splunkunýja XC90.

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.