
Volvo Ocean Race
Keppnin er hafin
Tólfta keppnin í heimsins erfiðasta úthafsævintýri stendur yfir einmitt núna.
The Volvo Ocean Race felur í sér nákvæmlega sömu meginreglur og við setjum okkur sem bílaframleiðandi: Nútímaleg hönnun, öryggi, nýsköpun, styrkleiki, ending og umhyggja fyrir umhverfinu.
UMHVERFIS HEIMINN
Maraþon á höfum úti
Til að komast í mark í júní 2015 þurfa 66 bestu siglingarmenn heimsins að sigla 38.739 sjómílur í kringum heiminn sem er næstum því tvöfalt ummál jarðarinnar. Þeir munu sigla yfir höfin fjögur í sjö liðum og stoppa í 11 löndum í fimm heimsálfum og stjórna seglbátum sem eru hátæknilegar og 65 feta langar keppnisvélar.

Volvo Ocean 65 er keppnisskúta í heimsklassa, afkastamikil og sterk. Hún er smíðuð með manninn í huga, rétt eins og bílarnir okkar.
-
-
-
Shannon Falcone, áhafnarmeðlimur í tvígang
„Volvo keppir vissulega á móti öðrum liðum, en aðallega erum við að keppa við okkur sjálf. Að keppa í Volvo Ocean Race og ljúka keppni er mikið afrek fyrir liðið.“
-
INNBLÁSINN AF ÆVINTÝRUM
Volvo Ocean Race Edition
Útfærslan okkar sem nefnist Volvo Ocean Race Edition vottar hugrökkum mönnum og konum sem keppa á úthöfunum virðingu sína með sérstökum hönnunarhlutum sem sannarlega fela í sér sál mannlegrar áskorunar í þeim sérstöku þægindum sem Volvo hefur upp á að bjóða.
CHARLES CAUDRELIER
Að skilja staðfestu
