Volvo Ocean Race 2014-15

Áfangi 1 – Yfirlit

Keppnislið Abu Dhabi Ocean fagnaði langt fram eftir nóttu eftir sigur á fyrsta áfanga Volvo Ocean Race 2014-2015. Áhöfnin hafði varla sofið svo dögum skipti áður en þeir komu til Höfðaborgar þann 5. nóvember. Þeir unnu hart að því að verjast ásókn Dongfeng keppnisliðsins sem var á hælum þeirra allan 6.487 sjómílna áfangann, þrátt fyrir brotið stýri. 

Margir sigrar hafa verið tæpir í 41 árs sögu Volvo Ocean Race en fæstir hafa valdið jafnmiklum taugaspenningi og þessi. Abu Dhabi fagnaði sigri og hélt síðan beint aftur út á haf. Margt getur breyst og það er ennþá löng leið framundan – átta áfangar og 32.252 sjómílur, til að gæta allrar nákvæmni.

Meira frá kappakstursmiðstöðinni

Sérstaka útgáfan

Við vottum keppninni virðingu okkar – með einstökum hönnunarþáttum sem fanga andann í áskorun mannlegrar tilvistar.

Fylgstu með keppninni í beinni útsendingu

Skoðaðu kortið og sjáðu hvar þeir eru, hvernig þeim reiðir af og hvað kemur næst.