Skip to content

Volvo S60

Volvo S60

Volvo S60

Kyrrstæður rauður Volvo S60 í rauðu umhverfi

Fyrir veginn. Fyrir jörðina.

Kraftmikill skandinavískur fólksbíll fyrir breytta tíma.

5,9sek.

0–100 km/klst.

2,5 PM

Loftgæði

7,2-8,2

lítrar/100 km*

163-186g

CO₂/km*

*Tilgreind gildi fyrir eldsneytisnotkun og koltvísýringslosun eru ákvörðuð í samræmi við nýju WLTP-prófanirnar (Worldwide Harmonized Light Vehicles Test Procedure) og að auki mæld við raunverulegar aðstæður með RDE-aðferðinni (Real Drive Emission). Tölurnar eru reiknaðar út frá WLTP-gildum sem fengin eru frá NEFZ. Þannig uppfylla vélarnar útblástursstaðalinn EURO 6-TEMP.

Framhluti rauðs Volvo S60 í rauðu umhverfi
Afturhluti rauðs Volvo S60 í rauðu umhverfi
Hátalari frá Bowers & Wilkins í innanrými Volvo S60-fólksbíls
Framhluti rauðs Volvo S60 í rauðu umhverfi
Afturhluti rauðs Volvo S60 í rauðu umhverfi
Hátalari frá Bowers & Wilkins í innanrými Volvo S60-fólksbíls
Rauður S60 fyrir utan hús
Svart innanrými í Volvo S60-fólksbíl
Horft ofan á rauðan S60 með opinn þakglugga sem búið er að halla

Á þínum forsendum. Nýjasta tækni í S60-fólksbílnum tengir aksturinn við sérsniðin þægindi og hreyfanleika.

Svart innanrými í Volvo S60-fólksbíl

Keyrðu á þinn hátt

Comfort, Eco og Dynamic akstursstillingarnar aðlagast strax að akstrinum þínum. Veldu þá stillingu sem hentar þínum þörfum - eða sérsníddu þina eigin.

Fínstilltu aksturinn

Mild hybrid vél sparar eldsneyti með því að endurheimta orku við hemlun. Njóttu kraftmikils aksturs allt frá því að tekið er af stað.

Stilltu þig af

Fínstilltu allt frá eknum kílómetrum til hröðunar og hemlunarmýktar með stjórntæki í miðstokki sem býður upp á fínstillingu á aksturseiginleikunum.

Á þínum forsendum.

Svart innanrými í Volvo S60-fólksbíl
Keyrðu á þinn hátt

Comfort, Eco og Dynamic akstursstillingarnar aðlagast strax að akstrinum þínum. Veldu þá stillingu sem hentar þínum þörfum - eða sérsníddu þina eigin.

Rauður Volvo S60 ekur á vegi við sólarlag
Fínstilltu aksturinn

Mild hybrid vél sparar eldsneyti með því að endurheimta orku við hemlun. Njóttu kraftmikils aksturs allt frá því að tekið er af stað.

Kona með rautt naglalakk með höndina á hnappi fyrir mismunandi akstursstillingar
Stilltu þig af

Fínstilltu allt frá eknum kílómetrum til hröðunar og hemlunarmýktar með stjórntæki í miðstokki sem býður upp á fínstillingu á aksturseiginleikunum.

Nærmynd af stýri rauðs Volvo S60
Stjórnaðu veginun

Rigning, sólskin, slydda, snjór - farðu bara. Ökumannsaðstöð og fjórhjóladrif sameinast til að skapa magnaða akstursupplifun.

Gírstöng og snjallsímahólf í innanrými Volvo
Afl til reiðu

Engar snúruflækjur. S60 er með hentugt snjallsímahólf sem býður upp á þráðlausa hleðslu.

Innanrými Volvo S60 með svörtum sætum
Vertu tengdur

Apple CarPlay™ og Android Auto™ einfalda hlutina með hnökralausri stjórnun innbyggðra afþreyingareiginleika.

Öryggisaðstoð

Öryggisaðstoð

Aksturaðstoð með umferðarskynjara auðveldar þér að bakka út úr þröngu stæði með því að vara við ökutækjum sem nálgast og hemla til að koma í veg fyrir yfirvofandi árekstur.*

Hugvitssamleg akstursaðstoðartækni getur greint og auðveldað þér að forðast árekstur við önnur ökutæki eða að aka á gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og stór dýr, jafnt að nóttu sem að degi.**

Blindpunktsviðvörun (BLIS ™) með aksturstýringu getur dregið úr spennu í mikilli umferð með viðvörunum og virkum stuðningi sem og leiðbeint þér og ástvinum þínum á réttan kjöl.

* Akstursaðstoðarkerfi koma ekki í stað athygli og dómgreindar ökumanns. Virkni umferðarskynjara kann að vera takmörkuð við vissar aðstæður. Hemlaaðstoð er aðeins virk á hægum hraða. ** Ökutæki, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefnir í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við vissar aðstæður. Skynjarakerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Ökumaðurinn einn ber ábyrgð á öryggi við akstur öllum stundum.

Öryggisaðstoð

Passar upp á þig

Aksturaðstoð með umferðarskynjara auðveldar þér að bakka út úr þröngu stæði með því að vara við ökutækjum sem nálgast og hemla til að koma í veg fyrir yfirvofandi árekstur.*

Bjargaðu deginum

Hugvitssamleg akstursaðstoðartækni getur greint og auðveldað þér að forðast árekstur við önnur ökutæki eða að aka á gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og stór dýr, jafnt að nóttu sem að degi.**

Farðu af stað

Blindpunktsviðvörun (BLIS ™) með aksturstýringu getur dregið úr spennu í mikilli umferð með viðvörunum og virkum stuðningi sem og leiðbeint þér og ástvinum þínum á réttan kjöl.

Tryggðu þér þitt stæði

Fjórar háskerpumyndavélar veita þér 360° yfirsýn í kringum bílinn til að þú getir af öryggi ekið inn í og út úr þröngum bílastæðum.

Búðu þig undir veginn fram undan

Samskipti um skýið gera þér kleift að móttaka og deila upplýsingum um ástand vega. Rauntímagögn gera þér og öðrum kleift að búa sig undir veginn fram undan.

Haltu þig á veginum

Útafakstursvarnarkerfið okkar grípur inn í stýri og hemla ef þú stefnir óvænt að vegarbrúninni.

* Akstursaðstoðarkerfi koma ekki í stað athygli og dómgreindar ökumanns. Virkni umferðarskynjara kann að vera takmörkuð við vissar aðstæður. Hemlaaðstoð er aðeins virk á hægum hraða. ** Ökutæki, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefnir í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við vissar aðstæður. Skynjarakerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Ökumaðurinn einn ber ábyrgð á öryggi við akstur öllum stundum.

Hönnun fyrir þig. Vertu við stjórnvölinn öllum stundum með hagnýtum búnaði, í framúrskarandi þægindum.

Maður og kona standa nálægt rauðum S60 við sólarlag
Sitjandi maður horfir út um opnar dyr á bílnum sínum
Hátalari frá Bowers & Wilkins í innanrými Volvo S60
Maður og kona standa nálægt rauðum S60 við sólarlag

Vertu einstakur

Aktu í gegnum fjöldann án þess að fylgja honum. Meitluð lögun og afgerandi hlutföll S60 undirstrika að frumleiki vekur athygli.

Sitjandi maður horfir út um opnar dyr á bílnum sínum

Bættu hvern einasta andardrátt

Við hugsum um umhverfið bæði úti og inni í bílnum. Háþróuð síutækni sem er hluti af fyrsta loftgæðakerfi í heiminum sem gerir loftið hreint sem þú andar að þér inni í bílnum.

Hátalari frá Bowers & Wilkins í innanrými Volvo S60

Fullkominn tónn

Fullkomin staðsetning hátalara frá Bowers & Wilkins skilar kristaltærum hljómi sem jafnast á við bestu tónleikasali, óháð því hvar þú situr.

Hönnun fyrir þig.

Maður og kona standa nálægt rauðum S60 við sólarlag
Vertu einstakur

Aktu í gegnum fjöldann án þess að fylgja honum. Meitluð lögun og afgerandi hlutföll S60 undirstrika að frumleiki vekur athygli.

Sitjandi maður horfir út um opnar dyr á bílnum sínum
Bættu hvern einasta andardrátt

Við hugsum um umhverfið bæði úti og inni í bílnum. Háþróuð síutækni sem er hluti af fyrsta loftgæðakerfi í heiminum sem gerir loftið hreint sem þú andar að þér inni í bílnum.

Hátalari frá Bowers & Wilkins í innanrými Volvo S60
Fullkominn tónn

Fullkomin staðsetning hátalara frá Bowers & Wilkins skilar kristaltærum hljómi sem jafnast á við bestu tónleikasali, óháð því hvar þú situr.

Horft ofan á rauðan S60 með opinn þakglugga sem búið er að halla
Opinn himinn

Opnanlegt útsýnisþak gerir þér kleift að njóta ferska loftsins strax og horfa út. Opið himnaútsýni innan seilingar.

Nærmynd af svörtu leðursæti í innanrými Volvo
Endurnærandi upplifun

Framsæti klædd Nappa-leðri gera allar ferðir einstakar. Loftræsting í sæti og tíu punkta nudd fyrir bak skilar þér á áfangastað í endurnærðu ástandi.

Aftursæti klædd svörtu leðri í innanrými S60
Fáðu þér sæti

Einstaklega fínt nappa leðrið bætir við enn meiri athygli fyrir smáatriðum með mjúkri og afslappaðri tilfinningu fyrir alla.

2 sérstakir stílar fyrir S60

Felgur
Innrétting
Útlit
Öryggi
R-Design
R-Design

18" 5-Double Spoke Matt Black Diamond-cut Alloy wheel

Nappa leather, open grid textile upholstery

Klæðning "Metal Mesh" í innréttingu

12,3" skjár í mælaborði

Hljómtæki High Performance

Tvöfaldir púststútar, innfelldir

Undirvagn, Sport

Veglínuskynjari

Inscription
Inscription

18" 10-Multi Spoke Black Diamond-cut Alloy wheel

Leðurinnrétting

Klæðning "Driftwood"

12,3" skjár í mælaborði

Hljómtæki High Performance

Tvöfaldir púststútar, innfelldir

Undirvagn, Dynamic

Veglínuskynjari

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðlaður eða fáanlegar fyriar alla útlitskosti, vélavalkosti eða sölusvæði.