Skip to content

Volvo S60 Recharge

Plug-in Hybrid

Volvo S60 Recharge

Volvo S60 Recharge

Plug-in Hybrid

Fyrir veginn sem er framundan.

Skandinavíski tengiltvinn rafbíllinn hannaður fyrir tilbreytingu.

Hybrid

Plug-in

Allt að58km

Drægni á rafmagni

AWD

Drif

95%

Ferskt loft í farþegarýminu

Nærmynd af afturljósum á Volvo S60 Recharge.
Framhluti rauðs Volvo S60 Recharge í rauðu umhverfi.
Nærmynd af afturljósum á Volvo S60 Recharge.
Framhluti rauðs Volvo S60 Recharge í rauðu umhverfi.
Innanrými Volvo S60 Recharge.
Horft ofan á rauðan Volvo S60 á steinsteyptu gólfi.
Afturhluti rauðs Volvo S60 í rauðu umhverfi.

Hér er S60 Recharge. Hér fer tengiltvinnbíll sem hannaður er fyrir plánetuna okkar og þróaður fyrir kraftmikinn akstur.

Kraftur án málamiðlunar

Bættu hreinni raforku við akstursupplifunina og njóttu kosta tengiltvinnbílsins á borð við minni útblástur, aukið grip og tafarlauss afls.

Leyfðu persónuleikanum þínum að njóta sín

Hvaða S60 Recharge endurspeglar þinn lífsstíl? Má bjóða þér nýja lúxusupplifun með Inscription eða sportlegt yfirbragð með R-Design?

Tær snilld

Pure-rafakstursstillingin gerir þér kleift að aka tengiltvinn rafbílnum án útblásturs. Með fullhlaðinni rafhlöðu er hægt að aka bílnum í og úr vinnu á rafmótornum einum saman.

Hér er S60 Recharge.

Rauður Volvo S60 Recharge tengiltvinnbíll í hleðslu í rauðu umhverfi.
Kraftur án málamiðlunar

Bættu hreinni raforku við akstursupplifunina og njóttu kosta tengiltvinnbílsins á borð við minni útblástur, aukið grip og tafarlauss afls.

Afturhluti rauðs Volvo S60 Recharge.
Leyfðu persónuleikanum þínum að njóta sín

Hvaða S60 Recharge endurspeglar þinn lífsstíl? Má bjóða þér nýja lúxusupplifun með Inscription eða sportlegt yfirbragð með R-Design?

Rauður S60 Recharge í hleðslu.
Tær snilld

Pure-rafakstursstillingin gerir þér kleift að aka tengiltvinn rafbílnum án útblásturs. Með fullhlaðinni rafhlöðu er hægt að aka bílnum í og úr vinnu á rafmótornum einum saman.

Nærmynd af leðurlausu sæti klæddu gráu áklæði úr ullarblöndu í innanrými Volvo.
Lúxus án leðurs

Sérsniðið áklæði úr ullarblöndu endurspeglar virðingu okkar fyrir leðurlausum og náttúrulegum efnum.

Rauður Volvo S60 Recharge í hleðslu í rauðu umhverfi.
Akstur í jafnvægi

Hugvitssamleg staðsetning rafhlöðunnar í miðju ökutækinu skilar fullkominni þyngdardreifingu og hrífandi akstri.

Nærmynd af margmiðlunarkerfi sem birtir mismunandi akstursstillingar Volvo.
Keyrðu á þinn hátt

Veldu Pure-rafaksturstillingu til að losna við útblásturinn, Hybrid-stilllingu til að hámarka sparneytni og þægindi og Power-stillingu til að auka afköstin. AWD-stillingin tryggir svo gripið.

Öryggisaðstoð. Okkur í blóð borin.

Öryggisaðstoð. Okkur í blóð borin.

BLIS-kerfið okkar fyrir blindsvæði aðstoðar þegar skipt er á milli akreina. Ef hætta er á árekstri við önnur ökutæki á aðliggjandi akrein getur BLIS-kerfið gripið mjúklega í stýrið og aðstoðað þig við að halda bílnum og farþegunum öruggum á sínum stað.

Hugvitssamleg öryggisaðstoð gerir þér kleift að greina og forðast ákeyrslu á önnur ökutæki, gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og stór dýr. Þetta er gert með því að vara fyrst ökumanninn við og beita því næst hemlum eða stýrisaðstoð ef ökumaðurinn bregst ekki við.*

Umferðarskynjari með sjálfvirkri hemlun aðstoðar ökumanninn þegar bakkað er við takmarkað útsýni. Kerfið getur greint ökutæki sem nálgast bílinn frá hliðum og beitt sjálfvirkri hemlun ef með þarf.**

* Ökutæki, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefna í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við vissar aðstæður. Skynjarakerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Ökumaðurinn einn ber ábyrgð á öryggi við akstur öllum stundum.

** Stuðningsaðgerðir koma ekki í staðinn fyrir athygli og dómgreind ökumanns. Virkni umferðarskynjara kann að vera takmörkuð við vissar aðstæður. Hemlaaðstoð er aðeins virk á hægum hraða.

Öryggisaðstoð. Okkur í blóð borin.

Minna álag í mikilli umferð

BLIS-kerfið okkar fyrir blindsvæði aðstoðar þegar skipt er á milli akreina. Ef hætta er á árekstri við önnur ökutæki á aðliggjandi akrein getur BLIS-kerfið gripið mjúklega í stýrið og aðstoðað þig við að halda bílnum og farþegunum öruggum á sínum stað.

Komið í veg fyrir árekstra

Hugvitssamleg öryggisaðstoð gerir þér kleift að greina og forðast ákeyrslu á önnur ökutæki, gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og stór dýr. Þetta er gert með því að vara fyrst ökumanninn við og beita því næst hemlum eða stýrisaðstoð ef ökumaðurinn bregst ekki við.*

Bakkað af öryggi

Umferðarskynjari með sjálfvirkri hemlun aðstoðar ökumanninn þegar bakkað er við takmarkað útsýni. Kerfið getur greint ökutæki sem nálgast bílinn frá hliðum og beitt sjálfvirkri hemlun ef með þarf.**

360° yfirsýn yfir bílastæði

Þú leggur af öryggi í jafnvel þrengstu stæði með aðstoð kerfisins sem býr yfir 360° yfirsýn fjögurra myndavéla.

Deildu upplýsingum, forðastu hættur

Með því að nota gögn í rauntíma um veður, innviði og umferð birtir tengt öryggi upplýsingar um akstursaðstæður og hverjar þær hættur sem geta steðjað að þér, bílnum og öðrum vegfarendum. Með þessu geturðu varast hættur og aðlagað akstur þinn að leiðinni sem ekin er.

Haltu þig frá brúninni

Öll erum við mannleg og það þarf lítið til að missa einbeitinguna og gera mistök undir stýri. Ef þú ferð yfir akreinamerkinguna getur kerfið hjálpað til við að stýra bílnum aftur á veginn og virkjað bremsurnar ef þörf krefur til að koma í veg fyrir að bíllinn keyri út af.

* Ökutæki, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefna í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við vissar aðstæður. Skynjarakerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Ökumaðurinn einn ber ábyrgð á öryggi við akstur öllum stundum.

** Stuðningsaðgerðir koma ekki í staðinn fyrir athygli og dómgreind ökumanns. Virkni umferðarskynjara kann að vera takmörkuð við vissar aðstæður. Hemlaaðstoð er aðeins virk á hægum hraða.

Á þínum forsendum. Vertu við stjórnvölinn öllum stundum með hagnýtum búnaði, í framúrskarandi þægindum.

Rauður Volvo S60 Recharge ekur eftir vegi við sólarlag.

Kraftmikil akstursánægja

Nákvæm og snörp viðbrögð ásamt kraftmiklum og afslöppuðum akstri. Háþróuð tækni undirvagnsins sér um vinnuna á meðan þú nýtur akstursins.

Þú ert við stjórnvölinn

Aðstoðarkerfi ökumanns og aldrifið sameinast og skapa magnaða akstursupplifun. Veður vott, sól eða snjór - S60 Recharge er alltaf til þjónustu reiðubúinn.

Hreinna loft í farþegarýminu

Háþróuð loftsían í glænýju loftgæðakerfi okkar síar burt allt að 95% allra skaðlegra agna sem stefna inn í farþegarýmið. Þú og farþegar þínir getið notið betri og heilsusamlegri loftgæða burtséð frá aðstæðum utan bílsins.

Á þínum forsendum.

Rauður Volvo S60 Recharge ekur eftir vegi við sólarlag.
Kraftmikil akstursánægja

Nákvæm og snörp viðbrögð ásamt kraftmiklum og afslöppuðum akstri. Háþróuð tækni undirvagnsins sér um vinnuna á meðan þú nýtur akstursins.

Nærmynd af stýri rauðs Volvo S60 Recharge.
Þú ert við stjórnvölinn

Aðstoðarkerfi ökumanns og aldrifið sameinast og skapa magnaða akstursupplifun. Veður vott, sól eða snjór - S60 Recharge er alltaf til þjónustu reiðubúinn.

Dökkhærður maður situr í Volvo S60 Recharge með sólina í andlitið.
Hreinna loft í farþegarýminu

Háþróuð loftsían í glænýju loftgæðakerfi okkar síar burt allt að 95% allra skaðlegra agna sem stefna inn í farþegarýmið. Þú og farþegar þínir getið notið betri og heilsusamlegri loftgæða burtséð frá aðstæðum utan bílsins.

Horft ofan á rauðan S60 Recharge með opinn þakglugga sem búið er að halla.
Opinn himinn

Hægt er að opna og halla þakglugganum og brúað þannig bilið á milli náttúrunnar og farþegarýmisins og notið ferska loftsins um leið.

Rauður Volvo S60 sem nýtur stuðnings öryggiskerfisins við að fylgja sveigju vegarins.
Hjálparhönd

Þægileg stjórn á öllu. Stuðningur með akstursaðstoð getur auðveldað þér að halda öruggri fjarlægð frá bílnum á undan með því að stilla hraðann og halda þér á miðri akreininni með smávægilegum hreyfingum stýrisins. Hraðinn í beygjum er fínstilltur með þægindi ökumanns í huga.

Hátalari frá Bowers & Wilkins í innanrými Volvo S60 Recharge.
Bowers & Wilkins

Nákvæmlega staðsettir hágæðahátalarar frá Bowers & Wilkins bjóða upp á einstaka hljóðupplifun í bílnum, sama hvar setið er.

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðlaður eða fáanlegar fyriar alla útlits- eða vélavalkosti.