Skip to content

Volvo XC40

Hvítur XC40 Recharge-tengiltvinnjeppi í stæði fyrir framan byggingu

Taktu úr sambandi og leiktu þér

Uppgötvaðu fyrirferðarlitla skandinavíska jeppann – hannaðan fyrir borgina og allan heiminn.

AWD

Drif

5

Sæti

7,7–8,2

lítrar/100 km*

174–186g

CO₂/km*

*Tilgreind gildi fyrir eldsneytisnotkun og koltvísýringslosun eru ákvörðuð í samræmi við nýju WLTP-prófanirnar (Worldwide Harmonized Light Vehicles Test Procedure) og að auki mæld við raunverulegar aðstæður með RDE-aðferðinni (Real Drive Emission). Tölurnar eru reiknaðar út frá WLTP-gildum sem fengin eru frá NEFZ. Þannig uppfylla vélarnar útblástursstaðalinn EURO 6-TEMP.

Volvo XC40 kyrrstæður fyrir framan bláan vegg
Afturljós á Volvo XC40
Hægri framdyrnar á Volvo XC40 eru opnar
Volvo XC40 kyrrstæður fyrir framan bláan vegg
Afturljós á Volvo XC40
Hægri framdyrnar á Volvo XC40 eru opnar
Afturhluti Volvo XC40
Volvo XC40 að innanverðu, ökumannsdyrnar eru opnar
Volvo XC40 kyrrstæður fyrir framan bláan vegg

Hönnun fyrir þig. Vertu við stjórnvölinn öllum stundum með hagnýtum búnaði, í framúrskarandi þægindum.

Maður hallar sér upp að bláum steinsteyptum vegg, við hlið hans er hvítur Volvo XC40

Láttu bera á þér

Djörf og svipmikill hönnun ásamt skilvirkri hagvæmni. Keyrðu um án þess að blandast við aðra.

Vertu skapandi

Sérhvert svæði er hannað með sveigjanlegum og úthugsuðum geymslumöguleikum. Pokakrókar, stór hólf í hurðum, falin geymsluhólf – við hönnuðum XC40 til að þú getir lagað hann að þínum þörfum.

Opinn himinn

Opnanlegt útsýnisþak gerir þér kleift að njóta ferska loftsins strax og horfa út. Opið himnaútsýni innan seilingar.

Hönnun fyrir þig.

Maður hallar sér upp að bláum steinsteyptum vegg, við hlið hans er hvítur Volvo XC40
Láttu bera á þér

Djörf og svipmikill hönnun ásamt skilvirkri hagvæmni. Keyrðu um án þess að blandast við aðra.

Snjallir geymslumöguleikar inni í XC40
Vertu skapandi

Sérhvert svæði er hannað með sveigjanlegum og úthugsuðum geymslumöguleikum. Pokakrókar, stór hólf í hurðum, falin geymsluhólf – við hönnuðum XC40 til að þú getir lagað hann að þínum þörfum.

Hvítur XC40 séður ofan frá, að aka yfir brú
Opinn himinn

Opnanlegt útsýnisþak gerir þér kleift að njóta ferska loftsins strax og horfa út. Opið himnaútsýni innan seilingar.

Innanrými Volvo XC40 með svörtu áklæði
Þitt innanrými

Sérstakir stílmögulekar þar sem saman koma vönduð efni og nýjasta tækni. Í Momentum er lúxus bara staðalbúnaður,  í R-Design er lögð áhersla á sportlega fágun og í Inscription er fágunin í fyrirrúmi.

Þrjú ungmenni standa við hliðina á hvítum Volvo XC40, sem er lagt við vegg
Allir geta verið með

Rúmgott innanrými XC40 býður upp á þægilegt rými fyrir alla farþega.

Tveir pappírspokar eru í farangursrými XC40
Pakkaðu í skottið

Lagaðu rúmgott farangursrýmið aftan í XC40 jeppanum að þínum þörfum. Breyttu gólfinu á þægilegan hátt í farangursskilrúm eða geymslu fyrir innkaupapoka.

Öryggisaðstoð

Öryggisaðstoð

Fjórar háskerpumyndavélar veita þér 360° yfirsýn í kringum bílinn til að þú getir af öryggi ekið inn í og út úr þröngum bílastæðum.

Hugvitssamleg akstursaðstoð getur greint og auðveldað þér að forðast árekstur við önnur ökutæki eða að aka á gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og stór dýr – að degi sem nóttu.*

Akstursaðstoð með umferðarskynjara auðveldar þér að bakka út úr þröngu stæði með því að vara við ökutækjum sem nálgast og hemla til að koma í veg fyrir yfirvofandi árekstur.**

* Ökutæki, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefna í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við vissar aðstæður. Skynjarakerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Ökumaðurinn einn ber ábyrgð á öryggi við akstur öllum stundum. ** Stuðningsaðgerðir koma ekki í staðinn fyrir athygli og dómgreind ökumanns. Virkni umferðarskynjara kann að vera takmörkuð við vissar aðstæður. Hemlaaðstoð er aðeins virk á hægum hraða.

Öryggisaðstoð

Tryggðu þér þitt stæði

Fjórar háskerpumyndavélar veita þér 360° yfirsýn í kringum bílinn til að þú getir af öryggi ekið inn í og út úr þröngum bílastæðum.

Bjargaðu deginum

Hugvitssamleg akstursaðstoð getur greint og auðveldað þér að forðast árekstur við önnur ökutæki eða að aka á gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og stór dýr – að degi sem nóttu.*

Passar upp á þig

Akstursaðstoð með umferðarskynjara auðveldar þér að bakka út úr þröngu stæði með því að vara við ökutækjum sem nálgast og hemla til að koma í veg fyrir yfirvofandi árekstur.**

Farðu af stað

Blindpunktsviðvörun (BLIS ™) með aksturstýringu getur dregið úr spennu í mikilli umferð með viðvörunum og virkum stuðningi sem og leiðbeint þér og ástvinum þínum á réttan kjöl.

Haltu þinni línu

Ef þú byrjar óvart að aka út úr akreininni gerir Volvo-bíllinn þinn þér viðvart með léttum titringi í stýrinu, auk þess að leiðrétta stefnuna.

Búðu þig undir veginn fram undan

Skýjasamskipti gera þér kleift að fá og deila upplýsingum um ástand vega. Rauntímagögn gera þér, og öðrum, kleift að búa sig undir veginn framundan.

* Ökutæki, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefna í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við vissar aðstæður. Skynjarakerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Ökumaðurinn einn ber ábyrgð á öryggi við akstur öllum stundum. ** Stuðningsaðgerðir koma ekki í staðinn fyrir athygli og dómgreind ökumanns. Virkni umferðarskynjara kann að vera takmörkuð við vissar aðstæður. Hemlaaðstoð er aðeins virk á hægum hraða.

Á þínum forsendum. Nýjasta tækni í XC40 jeppanum tengir aksturinn við sérsniðin þægindi.

Hvítur XC40 ekur niður götu í borginni
Nærmynd af margmiðlunarkerfi sem sýnir forrit og upplýsingar um bílinn
Maður með síma í hendinni og kona standa við XC40
Hvítur XC40 ekur niður götu í borginni

Fínstilltu aksturinn

Mild hybrid sparar eldsneyti með því að endurheimta orku við hemlun. Njóttu kraftmikils aksturs allt frá því að tekið er af stað.

Nærmynd af margmiðlunarkerfi sem sýnir forrit og upplýsingar um bílinn

Vertu tengdur

Apple CarPlay™ og Android Auto™ einfalda hlutina með hnökralausri stjórnun innbyggðra afþreyingareiginleika.

Maður með síma í hendinni og kona standa við XC40

Hjálparhönd

Þægileg stjórn á öllu. Stuðningur með akstursaðstoð getur auðveldað þér að halda öruggri fjarlægð frá bílnum á undan með því að stilla hraðann og halda þér á miðri akreininni með smávægilegum hreyfingum stýrisins.

Á þínum forsendum.

Hvítur XC40 ekur niður götu í borginni
Fínstilltu aksturinn

Mild hybrid sparar eldsneyti með því að endurheimta orku við hemlun. Njóttu kraftmikils aksturs allt frá því að tekið er af stað.

Nærmynd af margmiðlunarkerfi sem sýnir forrit og upplýsingar um bílinn
Vertu tengdur

Apple CarPlay™ og Android Auto™ einfalda hlutina með hnökralausri stjórnun innbyggðra afþreyingareiginleika.

Maður með síma í hendinni og kona standa við XC40
Hjálparhönd

Þægileg stjórn á öllu. Stuðningur með akstursaðstoð getur auðveldað þér að halda öruggri fjarlægð frá bílnum á undan með því að stilla hraðann og halda þér á miðri akreininni með smávægilegum hreyfingum stýrisins.

Ljóshærð stúlka sem situr í sófa með síma í höndunum
Persónulegra pláss

Forhitun, forkæling og fleira – Stilltu bílinn að innan eftir þínum þörfum áður en þú sest inn með aðstoð forritsins Volvo On Call.

Þráðlaus hleðsla fyrir síma í XC40
Afl til reiðu

Engar snúruflækjur. XC40 er með hentugt snjallsímahólf sem býður upp á þráðlausa hleðslu.

Harman/Kardon-hátalarar í XC40
Harman Kardon Premium Hljómtæki

Njóttu tónlistarinnar. Nákvæmlega staðsettir hátalarar, surround-hljómur og fullkomin stilling skapa hrífandi hlustunarupplifun þar sem tónarnir umleika þig.

2 sérstakir stílar fyrir XC40

Felgur
Innrétting
Útlit
Öryggi
R-Design
R-Design

18" 5-Double Spoke Matt Black Diamond-cut Alloy wheel

R-Design, Nubuck-textílefni/Gatað Charcoal Fine Nappa-leður í Charcoal innanrými (RB0R)

Ál í fremstu röð

12,3" skjár í mælaborði

Hljómtæki High Performance

Falin útblástursrör með Silver hlífðarplötum

Sportlegur undirvagn

Veglínuskynjari

Inscription
Inscription

18" 6-Spoke Black Diamond-cut Alloy wheel

Leður áklæði - Comfort- með sætisarma að aftan, lúgu fyrir skíði og glasahaldara

Klæðning "Driftwood"

12,3" skjár í mælaborði

Hljómtæki High Performance

Falin útblástursrör með Silver hlífðarplötum

Undirvagn, Dynamic

Veglínuskynjari

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðlaður eða fáanlegar fyriar alla útlitskosti, vélavalkosti eða sölusvæði.