Skip to content

Volvo XC40 Recharge

Plug-in Hybrid

Volvo XC40 Recharge

Volvo XC40 Recharge

Plug-in Hybrid
Hvítur Volvo XC40 Recharge tengiltvinn rafbíll kyrrstæður upp við bláan vegg.

Taktu úr sambandi og leiktu þér

Kynntu þér skandinavíska tengiltvinnjeppann - hannaðan fyrir nútímalífstíl.

Hybrid

Plug-in

Allt að46km

Drægni á rafmagni

360°

Myndavél

Jeppi

Þægindi

Afturljós á Volvo XC40 Recharge.
Hægri framdyrnar á Volvo XC40 Recharge standa opnar.
Afturljós á Volvo XC40 Recharge.
Hægri framdyrnar á Volvo XC40 Recharge standa opnar.
Afturhluti Volvo XC40 Recharge.
Volvo XC40 Recharge að innanverðu, ökumannsdyrnar eru opnar.
Volvo XC40 Recharge kyrrstæður upp við bláan vegg.

Öryggisaðstoð. Okkur í blóð borin.

Öryggisaðstoð. Okkur í blóð borin.

Þú leggur af öryggi í jafnvel þrengstu stæði með aðstoð kerfisins sem býr yfir 360° yfirsýn fjögurra myndavéla.

Hugvitssamleg öryggisaðstoð gerir þér kleift að greina og forðast ákeyrslu á önnur ökutæki, gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og stór dýr. Þetta er gert með því að vara fyrst ökumanninn við og beita því næst hemlum eða stýrisaðstoð ef ökumaðurinn bregst ekki við.*

Umferðarskynjari með sjálfvirkri hemlun aðstoðar ökumanninn þegar bakkað er við takmarkað útsýni. Kerfið getur greint ökutæki sem nálgast bílinn frá hliðum og beitt sjálfvirkri hemlun ef með þarf.**

* Ökutæki, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefna í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við vissar aðstæður. Skynjarakerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Ökumaðurinn einn ber ábyrgð á öryggi við akstur öllum stundum.

** Stuðningsaðgerðir koma ekki í staðinn fyrir athygli og dómgreind ökumanns. Virkni umferðarskynjara kann að vera takmörkuð við vissar aðstæður. Hemlaaðstoð er aðeins virk á hægum hraða.

Öryggisaðstoð. Okkur í blóð borin.

360° yfirsýn yfir bílastæði

Þú leggur af öryggi í jafnvel þrengstu stæði með aðstoð kerfisins sem býr yfir 360° yfirsýn fjögurra myndavéla.

Komið í veg fyrir árekstra

Hugvitssamleg öryggisaðstoð gerir þér kleift að greina og forðast ákeyrslu á önnur ökutæki, gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og stór dýr. Þetta er gert með því að vara fyrst ökumanninn við og beita því næst hemlum eða stýrisaðstoð ef ökumaðurinn bregst ekki við.*

Bakkað af öryggi

Umferðarskynjari með sjálfvirkri hemlun aðstoðar ökumanninn þegar bakkað er við takmarkað útsýni. Kerfið getur greint ökutæki sem nálgast bílinn frá hliðum og beitt sjálfvirkri hemlun ef með þarf.**

Minna álag í mikilli umferð

BLIS-kerfið okkar fyrir blindsvæði aðstoðar þegar skipt er á milli akreina. Ef hætta er á árekstri við önnur ökutæki á aðliggjandi akrein getur BLIS-kerfið gripið mjúklega í stýrið og aðstoðað þig við að halda bílnum og farþegunum öruggum á sínum stað.

Haltu þig á akreininni

Ef þú byrjar óvart að aka út úr akreininni getur Volvo bíllinn þinn gert þér viðvart með léttum titringi í stýrinu, auk þess að leiðrétta stefnuna.

Deildu upplýsingum, forðastu hættur

Með því að nota gögn í rauntíma um veður, innviði og umferð birtir tengt öryggi upplýsingar um akstursaðstæður og hverjar þær hættur sem geta steðjað að þér, bílnum og öðrum vegfarendum. Með þessu geturðu varast hættur og aðlagað akstur þinn að leiðinni sem ekin er.

* Ökutæki, gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk sem stefna í sömu átt og bíllinn greinast á vissum hraða og við vissar aðstæður. Skynjarakerfi krefjast þess að hlutir séu upplýstir og að fram- og afturljós bílsins séu kveikt eftir að dimma tekur. Ökumaðurinn einn ber ábyrgð á öryggi við akstur öllum stundum.

** Stuðningsaðgerðir koma ekki í staðinn fyrir athygli og dómgreind ökumanns. Virkni umferðarskynjara kann að vera takmörkuð við vissar aðstæður. Hemlaaðstoð er aðeins virk á hægum hraða.

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðlaður eða fáanlegar fyriar alla útlits- eða vélavalkosti.