Friðhelgi einkalífs þíns

Þegar þú heimsækir vefsíðu okkar munum við nota vafrakökur til að tryggja að þú fáir bestu mögulega upplifun á vefsíðunni okkar. Þessar vafrakökur gætu verið um þig, þínar kjörstillingar eða tækið þitt. Upplýsingarnar munu ekki auðkenna þig beint, en þær geta veitt þér persónusniðnari upplifun á vefnum. Vegna þess að við virðum rétt þinn til friðhelgi einkalífs þíns, getur þú valið um leyfa ekki sumar gerðir af vafrakökum. Smelltu á yfirskriftir mismunandi flokka til að fá frekari upplýsingar og til að breyta sjálfgefnum stillingum okkar. En að hindra sumar gerðir vafrakaka getur haft áhrif á upplifun þína á vefsíðunni og þá þjónustu sem við bjóðum upp á.

Við þurfum að nota köku til að muna eftir ákvörðunum sem þú tókst innan friðhelgisstjórnbúnaðar fyrir kökur. Þetta mun hafa töluverð áhrif:

• Ef þú eyðir öllum kökunum þínum verður þú að uppfæra kjörstillingar þínar við okkur aftur.

• Ef þú notar annan búnað eða vafra verður þú að láta okkur aftur vita um kjörstillingar þínar.

Breyta stillingu vafraköku

Kynningartilkynning – www.volvocars.com

Stjórnandi

Volvo Car Corporation er sænskur lögaðili með skráningarnúmer fyrirtækis 556074-3089 og með heimilisfang að Assar Gabrielssons Väg, SE-405 31, Gothenburg, Sweden, hér eftir vísað til sem “Volvo”, “við”, “okkur/okkar”, mun sem stjórnandi vinna úr persónugögnum þínum eins og nánar er lýst hér að neðan.

Tilgangur og lagagrundvöllur fyrir vinnslu

Þegar þú heimsækir vefsíðu(r) okkar söfnum við og vinnum úr IP-tölu þinni og upplýsingum um vöfrun þína á vefsíðu okkar. Tilgangurinn með vinnslu okkar er að auðkenna þig sem reglulegan gest á vefsíðu okkar, til að greina hegðun gesta á vefsíðu okkar til að auka samskipti okkar og uppbyggingu vefsíðu/vefsíðna okkar og til að byggja upp prófíl yfir áhugamál þín til að gera okkur kleift til að sýna þér viðeigandi auglýsingar fyrir vörur okkar og þjónustu, einnig vörur okkar og þjónustu á öðrum vefsíðum. Þegar það er mögulegt sameinum við gögn yfir hegðun þín á Netinu við persónuleg gögn sem þú hefur látið okkur í té.

Lagagrundvöllur fyrir vinnslu á persónugögnum þínum eins og lýst er hér að ofan, er að vinnsla er nauðsynleg fyrir lögmæta hagsmuni okkar. Nema við vinnslu þar sem við sameinum gögn um hegðun þína á Netinu við persónuleg gögn sem þú hefur látið okkur í té sem byggð er á þínu samþykki. Þú hefur rétt á því að draga samþykki þitt til baka hvenær sem er með því að beina beiðni um afturköllun á samþykki til stjórnar fyrirtækisins. Þú hefur einnig rétt á að hafna notkun okkar á þessum gögnum með því að smella á tengilinn „Breyta stillingum vafrakaka“ sem er í hlutanum sem hefur að geyma friðhelgi einkalífs þíns sem er efst á þessari síðu. Veldu gagnaflokkinn „Ítarlegar greiningarvafrakökur“ og stilltu þær á óvirkar. Vinsamlegast skoðaðu hlutann „Réttur þinn og tengiliðaupplýsingar“ hér að neðan ef þú hefur áhuga á því að hafa samband við okkur vegna þessara gagna eða annarra persónuupplýsinga sem eru tengdar þér og við gætum unnið úr.

Við vinnum úr landfræðilegum staðsetningarupplýsingum og tryggjum að við getum boðið þér upp á þjónustur eða bifreiðaumboð næst núverandi staðsetningu þinni. Þessi virkni verður notuð hvarvetna á vefsíðu okkar. Samþykkið fyrir þessu er gert í gegnum vafra þinn og er hægt að stilla innan stillinga vafrans.

Birting / viðtakendur persónugagna þinna

Persónuleg gögn þín verða birt og unnin úr af hlutdeildar- og viðskiptafélögum okkar í þeim tilgangi sem nefndur er hér að ofan.

Varðveislutími

Við munum geyma persónuleg gögn þín í allt að tvö (2) ár eftir að þú heimsóttir síðast vefsíðu okkar.

Réttur þinn og tengiliðaupplýsingar

Fyrir frekari upplýsingar um rétt þinn í sambandi við vinnslu okkar á persónugögnum þínum sem og tengiliðaupplýsingum, og vegna frekari upplýsinga eða kvartana ásamt tengiliðaupplýsingum gagnaverndunarstjóra okkar, skal heimsækja www.volvocars.com/is/support.